Þá stóð til að laga garðinn einnig en það náðist ekki í tæka tíð. Nú var komið að því að klára verkefnið og var það til umfjöllunar í síðasta þætti af Gulla byggir á sunnudagskvöldið.
Það má með sanni segja að útkoman sé stórglæsileg eins og sjá má hér að neðan en fjölskyldan hefur sannarlega komið sér vel fyrir í Skógargerðinu.