Ísland upp fyrir nýju lærisveina Heimis Hallgríms á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 08:46 Heimir Hallgrímsson þegar hann stýrði íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi 2018. Getty/Elsa Íslenska karlalandsliðið hækkar sig um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Íslenska landsliðið er nú í 62. sæti listans og hækkar sig á listanum í fyrsta sinn síðan í upphafi ársins. Ísland var í 60. sæti á fyrsta lista ársins í febrúar en hafði verið í 63. sætinu frá því í mars. Ísland kemst með þessu upp fyrir landslið Jamaíka á listanum sem dettur niður í 64. sæti eða niður um tvö sæti. Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er einmitt tekinn við landsliði Jamaíka. Brazil lead the way into the #FIFAWorldCup Here s the FINAL #FIFARanking ahead of #Qatar2022! pic.twitter.com/tIKd2FZIzt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 6, 2022 Brasilía er áfram í efsta sæti listans og hinar þjóðirnar á topp fimm; Belgía, Argentína, Frakkland og England, halda líka sínu sæti. Ítalir fara aftur á móti upp um eitt sæti og komast upp fyrir Spán. Danir eru áfram á topp tíu og einu sæti ofar en Þjóðverjar. I hope all the things that happened in the past is in the past. I hope when we start we don t take problems from the past to the present Heimir Hallgrímsson.#ReggaeBoyz #HeimirHallgrímsson #JFF_Football pic.twitter.com/5lrXIkRcNy— Official J.F.F (@jff_football) September 17, 2022 HM 2022 í Katar Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Íslenska landsliðið er nú í 62. sæti listans og hækkar sig á listanum í fyrsta sinn síðan í upphafi ársins. Ísland var í 60. sæti á fyrsta lista ársins í febrúar en hafði verið í 63. sætinu frá því í mars. Ísland kemst með þessu upp fyrir landslið Jamaíka á listanum sem dettur niður í 64. sæti eða niður um tvö sæti. Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er einmitt tekinn við landsliði Jamaíka. Brazil lead the way into the #FIFAWorldCup Here s the FINAL #FIFARanking ahead of #Qatar2022! pic.twitter.com/tIKd2FZIzt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 6, 2022 Brasilía er áfram í efsta sæti listans og hinar þjóðirnar á topp fimm; Belgía, Argentína, Frakkland og England, halda líka sínu sæti. Ítalir fara aftur á móti upp um eitt sæti og komast upp fyrir Spán. Danir eru áfram á topp tíu og einu sæti ofar en Þjóðverjar. I hope all the things that happened in the past is in the past. I hope when we start we don t take problems from the past to the present Heimir Hallgrímsson.#ReggaeBoyz #HeimirHallgrímsson #JFF_Football pic.twitter.com/5lrXIkRcNy— Official J.F.F (@jff_football) September 17, 2022
HM 2022 í Katar Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira