Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Atli Arason skrifar 9. október 2022 11:30 Neymar í leiknum gegn Stade Reims í gær. Getty Images Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. „Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022 Franski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira
„Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022
Franski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira