Klopp: Liverpool er ekki með í titilbaráttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 09:01 Liverpool maðurinn Thiago svekkir sig yfir sigurmarki Arsenal og með honum eru þeir Virgil van Dijk og Roberto Firmino. AP/Rui Vieira Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi eftir tap á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina að liðið hans sé ekki í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira