Björgvin Páll: Æðislegt að fá fullt hús Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2022 21:59 Björgvin Páll Gústavsson átti fínan leik í marki Íslands í dag, gaf tóninn í byrjun og fagnar hér einu af sínum vörðu skotum. Vísir/Hulda Margrét „Við erum sérstaklega ánægðir með það hvernig við komum inn í leikinn, hvernig við byrjuðum hann,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins eftir öruggan fimmtán marka sigur á Ísrael í kvöld. Leikurinn er fyrsti leikurinn í undankeppni Evrópumótsins árið 2024 og fyrirfram var talið að um auðvelt verkefni væri að ræða fyrir Ísland. Björgvin Páll gaf tóninn í byrjun með góðum vörslum. „Þetta eru flókin verkefni. Þeir eru með hörku leikmenn fyrir utan en við mætum þeim af krafti til að byrja með og komust í forystu sem við látum aldrei af hendi. Það er ekki annað hægt en að byrja leikinn svona, þegar þú færð svona þjóðsögn og svona læti þá er bara það bara gæsahúsð og það kveikir í okkur,“ sagði Björgvin Páll við Vísi eftir leik. Uppselt var á Ásvöllum í kvöld og stemmningin góð. Varnarleikur Íslands var heilt yfir góður og hjálpaði það markvörðunum Björgvini Páli og Ágústi Elí Björgvinssyni sem einnig átti góða innkomu síðustu fimmtán mínútur leiksins. „Varnarleikurinn var mjög góður. Þetta eru erfiðir leikmenn, mikið einn á einn, mikil hraði og þeir eru erfiðir viðureignar. Hjálparvörnin var góð í síðari hálfleik og heilt yfir vorum við með mjög góða vörn. Það gerir lífið okkar auðveldara.“ Einbeitingin í botni hjá Björgvini Páli í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Eins og áður segir er þetta fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Björgvin Páll var vitaskuld sáttur með að byrja keppnina á þennan hátt. „Það er fullt af leikjum sem maður á að vinna en í handbolta í dag er þetta orðið tæpt allt saman, það eru óvænt úrslit um hverja helgi. Við ætluðum ekki að láta það gerast hér á heimavelli fyrir framan fullt hús.“ „Það er æðislegt að fá svona fullt hús sérstaklega í ljósi þess að það var kvennaleikur í fótboltanum í gær sem fékk mikla athygli. Samt fáum við fullt hús á móti Ísrael. Það sýnir hvað við erum komnir langt og hvað við erum með á bakvið okkur,“ sagði Björgvin Páll að endingu. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Leikurinn er fyrsti leikurinn í undankeppni Evrópumótsins árið 2024 og fyrirfram var talið að um auðvelt verkefni væri að ræða fyrir Ísland. Björgvin Páll gaf tóninn í byrjun með góðum vörslum. „Þetta eru flókin verkefni. Þeir eru með hörku leikmenn fyrir utan en við mætum þeim af krafti til að byrja með og komust í forystu sem við látum aldrei af hendi. Það er ekki annað hægt en að byrja leikinn svona, þegar þú færð svona þjóðsögn og svona læti þá er bara það bara gæsahúsð og það kveikir í okkur,“ sagði Björgvin Páll við Vísi eftir leik. Uppselt var á Ásvöllum í kvöld og stemmningin góð. Varnarleikur Íslands var heilt yfir góður og hjálpaði það markvörðunum Björgvini Páli og Ágústi Elí Björgvinssyni sem einnig átti góða innkomu síðustu fimmtán mínútur leiksins. „Varnarleikurinn var mjög góður. Þetta eru erfiðir leikmenn, mikið einn á einn, mikil hraði og þeir eru erfiðir viðureignar. Hjálparvörnin var góð í síðari hálfleik og heilt yfir vorum við með mjög góða vörn. Það gerir lífið okkar auðveldara.“ Einbeitingin í botni hjá Björgvini Páli í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Eins og áður segir er þetta fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Björgvin Páll var vitaskuld sáttur með að byrja keppnina á þennan hátt. „Það er fullt af leikjum sem maður á að vinna en í handbolta í dag er þetta orðið tæpt allt saman, það eru óvænt úrslit um hverja helgi. Við ætluðum ekki að láta það gerast hér á heimavelli fyrir framan fullt hús.“ „Það er æðislegt að fá svona fullt hús sérstaklega í ljósi þess að það var kvennaleikur í fótboltanum í gær sem fékk mikla athygli. Samt fáum við fullt hús á móti Ísrael. Það sýnir hvað við erum komnir langt og hvað við erum með á bakvið okkur,“ sagði Björgvin Páll að endingu.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira