Yrði ekki svarað með kjarnorkuvopnum en sveitir Rússa þurrkaðar út Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:16 Mörgum þótti Macron sýna spilin en Borrell var afdráttarlaus um afleiðingar notkunar kjarnorkuvopna í Úkraínu. epa Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur verið harðlega gagrýndur fyrir að lýsa því yfir að Frakkar myndu ekki svara kjarnorkuárás á Úkraínu með kjarnorkuvopnum. Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira