„Upplifði mig frekar miðaldra þegar ég byrjaði að bíða eftir að börnin færu í háttinn“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. október 2022 10:00 Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs, viðurkennir að þegar hann áttaði sig á því að hann væri farinn að bíða eftir því að elstu börnin færu að sofa svo hann gæti sofnað sjálfur, upplifði hann sig frekar miðaldra. Ari er ekki mikill nammikarl en myndi svindla með sveittum skyndibita þegar hann er spurður um svindl og syndir. Vísir/Vilhelm A-týpan Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs, viðurkennir að betri helmingnum finnst ekkert alltaf gaman hvað hann vaknar snemma á morgnana; líka um helgar! Ein besta fjárfesting Ara er kaffivél keypt í Covid. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Með hverju árinu þá vakna ég orðið fyrr, sem mér þykir bara jákvætt þar sem ég fæ mest út úr sjálfum mér á morgnana. Á virkum dögum er ég að vakna um hálf sjö, en ligg upp í rúmi til rúmlega sjö þar sem ég nota fyrstu mínúturnar til að yfirfara helstu fréttir og fletta í gegnum blöðin í spjaldtölvunni. Um helgar næ ég því miður ekkert að sofa mikið lengur sem er ekkert mjög vinsælt hjá mínum betri helmingi.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Eftir að hafa lesið helstu fjölmiðla og farið yfir það markverðasta í heiminum þá fer ég og fæ mér kaffibolla með fjölskyldunni, þar sem við förum yfir plan dagsins og helstu verkefnin framundan. Þetta augnablik varð til hjá okkur í heimsfaraldrinum en þá fjárfestum við í alvöru kaffivél, fyrir það byrjaði ég marga daga á kaffihúsum bæjarins. Ég myndi segja að þetta hafi verið með betri fjárfestingum sem ég hef gert og meira segja búinn að sannfæra sjálfan mig um að kaupin séu búin að borga sig upp.“ Syndir og svindl: Hvort ertu líklegri til að freistast í haug af nammi og borða yfir þig eða að háma í þig sveittum skyndibita? „Klárlega skyndibita. Hef ekki verið mikið í namminu í gegnum tíðina sem skýrist líklega af því að ég sel frekar takmarkað sælgæti, en er stórtækur í sölu í gegnum fyrirtækið á frönskum, hamborgurum, olíum og fleira því tengdu. En sveittur skyndibiti er oft freistandi og gaman að sjá hvað góðum skyndibitastöðum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.“ Ari segir dagbókina stýra tíma sínum að miklu leyti en þar passar hann sig þó á að taka frá tíma til að hafa svigrúm til að rýna í hluti eða undirbúa sig en eins að fara í ræktina. Ein besta fjárfestingin sem Ari hefur ráðist í er góð kaffivél sem var keypt í Covid.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Það skemmtilega við að vinna hjá 1912 er að verkefnin hjá félaginu og dótturfélögum; Nathan & Olsen, Ekrunni og Emmessís, eru mjög fjölbreytt. Það hafa verið fjölmörg viðfangsefni þetta árið þar sem við höfum þurft að bregðast við og aðlaga okkur að breyttri heimsmynd. En um þessar mundir þá erum við að spá fyrir næsta ári og leggja drög af áætlun 2023. Það er líka talsvert um heimsóknir frá okkar erlendu samstarfsaðilum til okkar og við að fara út til þeirra sem er virkilega kærkomið eftir talsvert langt hlé vegna heimsfaraldursins. Eins og fjarfundir eru sniðugir og mikill tíma- og peningasparnaður þá er ekkert sem kemur í staðinn fyrir að hitta annað fólk í persónu til að viðhalda góðu samstarfi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég er oftast með dagana mína skipulagða fyrirfram, það má segja að dagbókin stýri lífi mínu að miklu leyti. Ég er mikið bókaður á fundi en reyni að passa að taka einnig frá tíma frá fyrir mig sjálfan ef ég þarf að rýna hluti eða undirbúa mig. Ég hef í mörg ár verið með frátekinn tíma í dagbókinni fyrir ræktina. Það hefur reynst mér mjög vel, ég næ að hreyfa mig daglega og þetta er oft góður tími til að hugsa hlutina. En á hverjum degi koma upp mál sem þarfnast úrlausnar og það gerir dagana skemmtilega þar sem enginn dagur verður eins fyrir vikið.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Okkur fjölskyldunni finnst oft gott að fara í pottinn á kvöldin fyrir háttinn en svo er ég oftast kominn upp í rúm um klukkan ellefu á kvöldin og horfi þá gjarnan á einn þátt eða svo meðan ég bíð eftir að elstu krakkarnir fara að sofa. Upplifði mig frekar miðaldra þegar ég byrjaði að bíða eftir að börnin færu í háttinn þannig ég gæti sjálfur farið að sofa. Reyni að fara ekki að sofa síðar en á miðnætti svo ég vakni ferskur daginn eftir.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Hlakkar til á kvöldin að drekka kaffið í góðu skapi á morgnana Morgunhaninn Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður á RÚV og formaður Blaðamannafélags Íslands, viðurkennir að hafa forðast ljósvakamiðla í mörg ár af ótta við að mistakast í beinni útsendingu. Öryggið kom þó á endanum en að fara í sjónvarp var áskorun. 8. október 2022 10:01 Kynntist konunni dansandi við lagið „Killing in the Name“ Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir að í einhverjum brjálæðislegum draumi sæi hann frekar fyrir sér að vera rokkari en poppari. Aðalsteinn segist vakna seint og syfjaður enda fari hann of seint að sofa. Í skipulagi reynir hann að afgreiða flóknari mál á morgnana. 1. október 2022 10:01 Útivistarkonan sem byrjar daginn á hugleiðslu í rúminu eða í baðinu Bára Mjöll Þórðardóttir, meðeigandi hjá Langbrók, byrjaði fyrir stuttu í jákvæðri sálfræði í EHÍ og segir það bestu ákvörðun sem hún hefur tekið um ævina. Bára er nátthrafn í svefnátaki sem finnst gott að hefja daginn með hugleiðslu. 24. september 2022 10:00 Velur oftast rangt nesti eða takkaskó til að setja í skólatöskurnar Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri segir mikla stemningu ríkja yfir komandi leikhúsvetri. Enda í fyrsta sinn í þrjú ár sem leikárið hefst án samkomutakmarkana. 17. september 2022 10:01 Forstjóri RB í hláturskasti yfir Snapchat myndbandi með filter Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) byrjar daginn á morgungöngu með Eldi hundinum sínum. Stundum hefur hún þó þá þegar þurft að fara yfir eitthvað vinnutengd ef eitthvað hefur gerst um nóttina. 10. september 2022 10:00 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Með hverju árinu þá vakna ég orðið fyrr, sem mér þykir bara jákvætt þar sem ég fæ mest út úr sjálfum mér á morgnana. Á virkum dögum er ég að vakna um hálf sjö, en ligg upp í rúmi til rúmlega sjö þar sem ég nota fyrstu mínúturnar til að yfirfara helstu fréttir og fletta í gegnum blöðin í spjaldtölvunni. Um helgar næ ég því miður ekkert að sofa mikið lengur sem er ekkert mjög vinsælt hjá mínum betri helmingi.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Eftir að hafa lesið helstu fjölmiðla og farið yfir það markverðasta í heiminum þá fer ég og fæ mér kaffibolla með fjölskyldunni, þar sem við förum yfir plan dagsins og helstu verkefnin framundan. Þetta augnablik varð til hjá okkur í heimsfaraldrinum en þá fjárfestum við í alvöru kaffivél, fyrir það byrjaði ég marga daga á kaffihúsum bæjarins. Ég myndi segja að þetta hafi verið með betri fjárfestingum sem ég hef gert og meira segja búinn að sannfæra sjálfan mig um að kaupin séu búin að borga sig upp.“ Syndir og svindl: Hvort ertu líklegri til að freistast í haug af nammi og borða yfir þig eða að háma í þig sveittum skyndibita? „Klárlega skyndibita. Hef ekki verið mikið í namminu í gegnum tíðina sem skýrist líklega af því að ég sel frekar takmarkað sælgæti, en er stórtækur í sölu í gegnum fyrirtækið á frönskum, hamborgurum, olíum og fleira því tengdu. En sveittur skyndibiti er oft freistandi og gaman að sjá hvað góðum skyndibitastöðum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.“ Ari segir dagbókina stýra tíma sínum að miklu leyti en þar passar hann sig þó á að taka frá tíma til að hafa svigrúm til að rýna í hluti eða undirbúa sig en eins að fara í ræktina. Ein besta fjárfestingin sem Ari hefur ráðist í er góð kaffivél sem var keypt í Covid.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Það skemmtilega við að vinna hjá 1912 er að verkefnin hjá félaginu og dótturfélögum; Nathan & Olsen, Ekrunni og Emmessís, eru mjög fjölbreytt. Það hafa verið fjölmörg viðfangsefni þetta árið þar sem við höfum þurft að bregðast við og aðlaga okkur að breyttri heimsmynd. En um þessar mundir þá erum við að spá fyrir næsta ári og leggja drög af áætlun 2023. Það er líka talsvert um heimsóknir frá okkar erlendu samstarfsaðilum til okkar og við að fara út til þeirra sem er virkilega kærkomið eftir talsvert langt hlé vegna heimsfaraldursins. Eins og fjarfundir eru sniðugir og mikill tíma- og peningasparnaður þá er ekkert sem kemur í staðinn fyrir að hitta annað fólk í persónu til að viðhalda góðu samstarfi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég er oftast með dagana mína skipulagða fyrirfram, það má segja að dagbókin stýri lífi mínu að miklu leyti. Ég er mikið bókaður á fundi en reyni að passa að taka einnig frá tíma frá fyrir mig sjálfan ef ég þarf að rýna hluti eða undirbúa mig. Ég hef í mörg ár verið með frátekinn tíma í dagbókinni fyrir ræktina. Það hefur reynst mér mjög vel, ég næ að hreyfa mig daglega og þetta er oft góður tími til að hugsa hlutina. En á hverjum degi koma upp mál sem þarfnast úrlausnar og það gerir dagana skemmtilega þar sem enginn dagur verður eins fyrir vikið.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Okkur fjölskyldunni finnst oft gott að fara í pottinn á kvöldin fyrir háttinn en svo er ég oftast kominn upp í rúm um klukkan ellefu á kvöldin og horfi þá gjarnan á einn þátt eða svo meðan ég bíð eftir að elstu krakkarnir fara að sofa. Upplifði mig frekar miðaldra þegar ég byrjaði að bíða eftir að börnin færu í háttinn þannig ég gæti sjálfur farið að sofa. Reyni að fara ekki að sofa síðar en á miðnætti svo ég vakni ferskur daginn eftir.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Hlakkar til á kvöldin að drekka kaffið í góðu skapi á morgnana Morgunhaninn Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður á RÚV og formaður Blaðamannafélags Íslands, viðurkennir að hafa forðast ljósvakamiðla í mörg ár af ótta við að mistakast í beinni útsendingu. Öryggið kom þó á endanum en að fara í sjónvarp var áskorun. 8. október 2022 10:01 Kynntist konunni dansandi við lagið „Killing in the Name“ Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir að í einhverjum brjálæðislegum draumi sæi hann frekar fyrir sér að vera rokkari en poppari. Aðalsteinn segist vakna seint og syfjaður enda fari hann of seint að sofa. Í skipulagi reynir hann að afgreiða flóknari mál á morgnana. 1. október 2022 10:01 Útivistarkonan sem byrjar daginn á hugleiðslu í rúminu eða í baðinu Bára Mjöll Þórðardóttir, meðeigandi hjá Langbrók, byrjaði fyrir stuttu í jákvæðri sálfræði í EHÍ og segir það bestu ákvörðun sem hún hefur tekið um ævina. Bára er nátthrafn í svefnátaki sem finnst gott að hefja daginn með hugleiðslu. 24. september 2022 10:00 Velur oftast rangt nesti eða takkaskó til að setja í skólatöskurnar Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri segir mikla stemningu ríkja yfir komandi leikhúsvetri. Enda í fyrsta sinn í þrjú ár sem leikárið hefst án samkomutakmarkana. 17. september 2022 10:01 Forstjóri RB í hláturskasti yfir Snapchat myndbandi með filter Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) byrjar daginn á morgungöngu með Eldi hundinum sínum. Stundum hefur hún þó þá þegar þurft að fara yfir eitthvað vinnutengd ef eitthvað hefur gerst um nóttina. 10. september 2022 10:00 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Sjá meira
Hlakkar til á kvöldin að drekka kaffið í góðu skapi á morgnana Morgunhaninn Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður á RÚV og formaður Blaðamannafélags Íslands, viðurkennir að hafa forðast ljósvakamiðla í mörg ár af ótta við að mistakast í beinni útsendingu. Öryggið kom þó á endanum en að fara í sjónvarp var áskorun. 8. október 2022 10:01
Kynntist konunni dansandi við lagið „Killing in the Name“ Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir að í einhverjum brjálæðislegum draumi sæi hann frekar fyrir sér að vera rokkari en poppari. Aðalsteinn segist vakna seint og syfjaður enda fari hann of seint að sofa. Í skipulagi reynir hann að afgreiða flóknari mál á morgnana. 1. október 2022 10:01
Útivistarkonan sem byrjar daginn á hugleiðslu í rúminu eða í baðinu Bára Mjöll Þórðardóttir, meðeigandi hjá Langbrók, byrjaði fyrir stuttu í jákvæðri sálfræði í EHÍ og segir það bestu ákvörðun sem hún hefur tekið um ævina. Bára er nátthrafn í svefnátaki sem finnst gott að hefja daginn með hugleiðslu. 24. september 2022 10:00
Velur oftast rangt nesti eða takkaskó til að setja í skólatöskurnar Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri segir mikla stemningu ríkja yfir komandi leikhúsvetri. Enda í fyrsta sinn í þrjú ár sem leikárið hefst án samkomutakmarkana. 17. september 2022 10:01
Forstjóri RB í hláturskasti yfir Snapchat myndbandi með filter Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) byrjar daginn á morgungöngu með Eldi hundinum sínum. Stundum hefur hún þó þá þegar þurft að fara yfir eitthvað vinnutengd ef eitthvað hefur gerst um nóttina. 10. september 2022 10:00