„Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 11:01 Guðjón Ernir Hrafnkelsson og Jesus Natividad Yendis Gomez lágu báðir eftir á vellinum í kjölfar samstuðsins. S2 Sport Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, hefur alltaf haft harðar og jafnvel öðruvísi skoðanir á því hvort að það sé rétt að dæma víti eða ekki. Stúkan fór sérstaklega yfir vítaspyrnuna sem Eyjamenn fengu á móti Fram í Bestu deildinni í gær. „Þú hefur alltaf haft miklar skoðanir á þessu. Víti eða ekki víti. Þú segir reyndar alltaf ekki víti. Þú sagðir það líka í dag. Þegar við vorum að horfa á þetta, alls ekki víti sagði hann,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Talaði við fróðari menn „Hvað gerir hann þá? Ég sá að það var efi í augunum hans samt þegar hann var að segja þetta. Hann ætlaði bara að vera harður og segja ekki víti. Ég held að hann hafi talað við sér fróðari menn,“ sagði Guðmundur. „Þetta er alltaf víti er það ekki,“ spurði Guðmundur. „Orðrétt fékk ég: Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk. Það var það sem ég fékk. Þetta er víti,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson. „Hann byrjar alltaf á ekki víti. Það er svona útgangspunkturinn alltaf hjá honum,“ skaut Guðmundur inn í léttum tón. Mjög klaufalegt „Þetta er mjög klaufalegt. Hann sér ekki manninn en keyrir hann náttúrulega niður. Jú, ég kem á vítavagninn með ykkur,“ sagði Lárus Orri. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna og svo auðvitað brotið þar sem góður hjálpaði sérfræðingi Stúkunnar að taka U-beygjuna. Klippa: Stúkan: Vítadómur í leik Fram og ÍBV Besta deild karla Fram ÍBV Stúkan Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, hefur alltaf haft harðar og jafnvel öðruvísi skoðanir á því hvort að það sé rétt að dæma víti eða ekki. Stúkan fór sérstaklega yfir vítaspyrnuna sem Eyjamenn fengu á móti Fram í Bestu deildinni í gær. „Þú hefur alltaf haft miklar skoðanir á þessu. Víti eða ekki víti. Þú segir reyndar alltaf ekki víti. Þú sagðir það líka í dag. Þegar við vorum að horfa á þetta, alls ekki víti sagði hann,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Talaði við fróðari menn „Hvað gerir hann þá? Ég sá að það var efi í augunum hans samt þegar hann var að segja þetta. Hann ætlaði bara að vera harður og segja ekki víti. Ég held að hann hafi talað við sér fróðari menn,“ sagði Guðmundur. „Þetta er alltaf víti er það ekki,“ spurði Guðmundur. „Orðrétt fékk ég: Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk. Það var það sem ég fékk. Þetta er víti,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson. „Hann byrjar alltaf á ekki víti. Það er svona útgangspunkturinn alltaf hjá honum,“ skaut Guðmundur inn í léttum tón. Mjög klaufalegt „Þetta er mjög klaufalegt. Hann sér ekki manninn en keyrir hann náttúrulega niður. Jú, ég kem á vítavagninn með ykkur,“ sagði Lárus Orri. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna og svo auðvitað brotið þar sem góður hjálpaði sérfræðingi Stúkunnar að taka U-beygjuna. Klippa: Stúkan: Vítadómur í leik Fram og ÍBV
Besta deild karla Fram ÍBV Stúkan Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira