Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 10:31 Sara Björk Gunnarsdóttir með Meistaradeildarbikarinn sem hún vann tvisvar sinnu með franska liðinu Lyon. Getty/Jonathan Moscrop Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira