Mjóddin má muna sinn fífil fegurri Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2022 07:01 Rauðvínsflaska, sprittbrúsi og fleira rusl við blautan bekk á biðstöðinni í Mjódd. Vísir/Vilhelm Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar hefur lagt til að ráðist verði í umbætur á strætóskiptistöðinni í Mjóddinni. Stöðin er sú fjölfarnasta á landinu. Á hverju ári fara fjórar milljónir farþega um umferðarmiðstöðina í Mjóddinni. Þar stöðva ellefu strætóar, þar af þrír landsbyggðarstrætóar sem ferðast til Borgarness, Landeyjarhafnar og Selfoss. Aðstaðan í Mjódd er alls ekki sú fegursta, krotað er á flesta veggi, takmarkað magn af sætisplássi er til staðar og er þjónustutíminn ekki langur. Einungis er hægt að sækja þjónustu þar milli klukkan 7 og 18 á virkum dögum og klukkan 10 til 14 um helgar. Þessi bekkur lítur ekki út fyrir að vera sá þægilegasti.Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vill að ráðist verði í að minnsta kosti þrjár aðgerðir til að bæta aðstöðu strætisvagnafarþega við Mjóddina. Fyrsta skref væri að byrja með kvöldopnanir. Hildur leggur til að stöðin verði opin farþegum á kvöldin á meðan vagnarnir ganga. Klósettaðstaðan er ekki hugguleg.Vísir/Vilhelm Þá þurfi að auka gæslu í biðsalnum og koma salernisþrifum í lag. Þriðja tillaga Hildar er að sætum í biðsal verði fjölgað og þau sæti sem eru þar nú þegar verði löguð. Gera þurfi biðsalinn hlýlegri, til dæmis með uppsetningu listaverka. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs sem fram fór í vikunni var málinu frestað. Hver þarf pláss þegar hann er að pissa...?Vísir/Vilhelm Mjóddin er einn af fáum stöðum þar sem hægt er að kaupa strætómiða.Vísir/Vilhelm Búið er að brjóta rúðu við inngang inn í Mjóddina.Vísir/Vilhelm Strætó Reykjavík Menning Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Á hverju ári fara fjórar milljónir farþega um umferðarmiðstöðina í Mjóddinni. Þar stöðva ellefu strætóar, þar af þrír landsbyggðarstrætóar sem ferðast til Borgarness, Landeyjarhafnar og Selfoss. Aðstaðan í Mjódd er alls ekki sú fegursta, krotað er á flesta veggi, takmarkað magn af sætisplássi er til staðar og er þjónustutíminn ekki langur. Einungis er hægt að sækja þjónustu þar milli klukkan 7 og 18 á virkum dögum og klukkan 10 til 14 um helgar. Þessi bekkur lítur ekki út fyrir að vera sá þægilegasti.Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vill að ráðist verði í að minnsta kosti þrjár aðgerðir til að bæta aðstöðu strætisvagnafarþega við Mjóddina. Fyrsta skref væri að byrja með kvöldopnanir. Hildur leggur til að stöðin verði opin farþegum á kvöldin á meðan vagnarnir ganga. Klósettaðstaðan er ekki hugguleg.Vísir/Vilhelm Þá þurfi að auka gæslu í biðsalnum og koma salernisþrifum í lag. Þriðja tillaga Hildar er að sætum í biðsal verði fjölgað og þau sæti sem eru þar nú þegar verði löguð. Gera þurfi biðsalinn hlýlegri, til dæmis með uppsetningu listaverka. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs sem fram fór í vikunni var málinu frestað. Hver þarf pláss þegar hann er að pissa...?Vísir/Vilhelm Mjóddin er einn af fáum stöðum þar sem hægt er að kaupa strætómiða.Vísir/Vilhelm Búið er að brjóta rúðu við inngang inn í Mjóddina.Vísir/Vilhelm
Strætó Reykjavík Menning Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira