„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2022 17:46 Franck Ribery vann tvöfalt með Bayern München árið 2019 áður en hann kvaddi félagið eftir afar sigursæla tíma. Getty/A. Hassenstein Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein
Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira