Húsráðið: Hvernig er best að sjóða egg? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. október 2022 06:51 Marta María Arnarsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans hefur ráð undir rifi hverju. Egg? Auðvitað kunnum við öll að sjóða egg...puff! Eða hvað? Þegar góð ráð eru dýr reynast gömlu húsráðin yfirleitt best. Marta María Arnarsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans er kona með ráð undir rifi hverju en hér fyrir neðan má sjá hennar ráðleggingar á hinni fullkomnu eggjasuðu. Hver er suðutími eggja? Miðað við meðalstór egg: Linsoðin: 5-6 mínútur. Meðal soðin: 8-9 mínútur. Harðsoðin: 11-12 mínútur. Hvernig er best að eggjaskurninni af? Það er miserfitt að ná eggjaskurninni af soðnum eggjum, sérstaklega af glænýjum eggjum. Best er að setja eggin í sjóðandi vatn, og hafa örlítið af salti og ediki í vatninu - þá rennur skurnin alveg af. Einhver önnur ráð sem þú mælir með? Það er mikilvægt að setja eggin strax í ískalt vatn að lokinni suðu og kæla þau þannig. Annars halda þau áfram að sjóða og rauðan getur orðið grænleit. Til að minnka líkurnar á að eggin springi í suðu er sniðugt að setja nokkur korn af grófu salti í vatnið, saltið herðir skurnina. Þar höfum við það og gleðilega eggjasuðu kæru lesendur. Ertu með ábendingu um gott húsráð? Sendu póst [email protected] Húsráð Egg Tengdar fréttir Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. 22. október 2022 06:01 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Eða hvað? Þegar góð ráð eru dýr reynast gömlu húsráðin yfirleitt best. Marta María Arnarsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans er kona með ráð undir rifi hverju en hér fyrir neðan má sjá hennar ráðleggingar á hinni fullkomnu eggjasuðu. Hver er suðutími eggja? Miðað við meðalstór egg: Linsoðin: 5-6 mínútur. Meðal soðin: 8-9 mínútur. Harðsoðin: 11-12 mínútur. Hvernig er best að eggjaskurninni af? Það er miserfitt að ná eggjaskurninni af soðnum eggjum, sérstaklega af glænýjum eggjum. Best er að setja eggin í sjóðandi vatn, og hafa örlítið af salti og ediki í vatninu - þá rennur skurnin alveg af. Einhver önnur ráð sem þú mælir með? Það er mikilvægt að setja eggin strax í ískalt vatn að lokinni suðu og kæla þau þannig. Annars halda þau áfram að sjóða og rauðan getur orðið grænleit. Til að minnka líkurnar á að eggin springi í suðu er sniðugt að setja nokkur korn af grófu salti í vatnið, saltið herðir skurnina. Þar höfum við það og gleðilega eggjasuðu kæru lesendur. Ertu með ábendingu um gott húsráð? Sendu póst [email protected]
Húsráð Egg Tengdar fréttir Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. 22. október 2022 06:01 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. 22. október 2022 06:01