Aðstoðarritstjóra DV sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 14:41 Aðstoðarritstjóra DV var sagt upp störfum í gær. Vísir/Vilhelm Erlu Hlynsdóttur, aðstoðarritstjóra DV, var í gær sagt upp störfum. Uppsögnin var hluti af skipulagsbreytingum að sögn aðalritstjóra fjölmiðla Torgs. Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira