Þetta kemur fram í tilkynningu frá Niceair.
Þar segir að milli 16. apríl og 31. maí verði flogið á miðvikudögum til Alicante og 6. maí byrji vikulegt flug til Düsseldorf.
Niceair flýgur auk þess til Tenerife og Kaupmannahafnar.
Norðlenska flugfélagið Niceair hefur ákveðið að bæta við tveimur áfangastöðum. Félagið mun fljúga frá Akureyrarflugvelli til bæði Alicante á Spáni og Düsseldorf í Þýskalandi á næsta ári.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Niceair.
Þar segir að milli 16. apríl og 31. maí verði flogið á miðvikudögum til Alicante og 6. maí byrji vikulegt flug til Düsseldorf.
Niceair flýgur auk þess til Tenerife og Kaupmannahafnar.