Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2022 13:31 Fjórir keppendur berjast í kvöld um síðasta sætið sem í boði er á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. Að venju eru fjórir keppendur skráðir til leiks og þar á meðal er Ingibjörg Magnúsdóttir úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, eina konan í keppninni. Ingibjörg, sem er 36 ára gömul, er fjórfaldur Íslandsmeistari og með áratugs reynslu af pílukasti en ljóst er að við ramman reip verður að draga hjá henni í kvöld. Reynsluboltinn Þorgeir Guðmundsson, þrefaldur Íslandsmeistari karla, þykir sigurstranglegur í kvöld en hinn 24 ára gamli Björn Andri Ingólfsson, mættur alla leið frá Grenivík sem fulltrúi Magna, er einnig til alls líklegur. Fjórði keppandi kvöldsins er svo hinn 18 ára gamli Alexander Veigar Þorvaldsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en hann er þrefaldur Íslandsmeistari unglinga og afar efnilegur. Þeir þrír keppendur sem tryggt hafa sér sér sæti í úrslitum eru Guðjón Hauksson, Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson en úrslitakvöldið fer fram 3. desember. Bein útsending frá keppni kvöldsins hefst klukkan 20 á Stöð 2 Sport. Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Að venju eru fjórir keppendur skráðir til leiks og þar á meðal er Ingibjörg Magnúsdóttir úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, eina konan í keppninni. Ingibjörg, sem er 36 ára gömul, er fjórfaldur Íslandsmeistari og með áratugs reynslu af pílukasti en ljóst er að við ramman reip verður að draga hjá henni í kvöld. Reynsluboltinn Þorgeir Guðmundsson, þrefaldur Íslandsmeistari karla, þykir sigurstranglegur í kvöld en hinn 24 ára gamli Björn Andri Ingólfsson, mættur alla leið frá Grenivík sem fulltrúi Magna, er einnig til alls líklegur. Fjórði keppandi kvöldsins er svo hinn 18 ára gamli Alexander Veigar Þorvaldsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en hann er þrefaldur Íslandsmeistari unglinga og afar efnilegur. Þeir þrír keppendur sem tryggt hafa sér sér sæti í úrslitum eru Guðjón Hauksson, Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson en úrslitakvöldið fer fram 3. desember. Bein útsending frá keppni kvöldsins hefst klukkan 20 á Stöð 2 Sport.
Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01
Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01
Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30