Rússar grunaðir um netárás á vefsíðu Evrópuþingsins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2022 17:36 Rússar eru grunaðir um að standa að baki árásinni. Getty Netárás var gerð á vefsíðu Evrópuþingsins fyrr í dag. Árásin var gerð mjög skömmu eftir að þingmenn samþykktu þingsályktun um að skilgreina Rússland sem hryðjuverkaríki. Rússneskur hópur hefur lýst yfir ábyrgð. Netárásin er sögð hafa verið verulega flókin og augljóslega framkvæmd af þaulvönum aðilum. Árásin var gerð örskömmu eftir þingsályktun Evrópuþingsins. Samkvæmt þingsályktuninni er Rússland nú skilgreint sem hryðjuverkaríki og er það gert með vísan í ítrekaðar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu, sjúkrahús, skóla og neyðarskýli. Árásin var gerð með svokallaðri DDoS aðferð (e. distributed denial-of-service attack) þar sem gríðarlega mikil vefumferð er send um netþjón, í því skyni að „kaffæra“ netþjóninum með utanaðkomandi álagi. Deutsche Welle greinir frá. Rússneskir tölvuþrjótar á borð við hópinn Killnet hafa reglulega nýtt DDoS aðferðina við netárásir, að sögn Politico. Rotbert Motsola forseti Evrópuþingsins segir að hópur, sem er hliðhollur stjórnvöldum í Rússlandi, hafi lýst yfir ábyrgð. Ítrekað er að netárásin hafi aðeins orðið þess valdandi að ekki hafi verið hægt að komast inn á vefsíðuna. Ekki var brotist inn á netþjónana sem slíka eða innri kerfi Evrópuþingsins. Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Rússland Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Netárásin er sögð hafa verið verulega flókin og augljóslega framkvæmd af þaulvönum aðilum. Árásin var gerð örskömmu eftir þingsályktun Evrópuþingsins. Samkvæmt þingsályktuninni er Rússland nú skilgreint sem hryðjuverkaríki og er það gert með vísan í ítrekaðar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu, sjúkrahús, skóla og neyðarskýli. Árásin var gerð með svokallaðri DDoS aðferð (e. distributed denial-of-service attack) þar sem gríðarlega mikil vefumferð er send um netþjón, í því skyni að „kaffæra“ netþjóninum með utanaðkomandi álagi. Deutsche Welle greinir frá. Rússneskir tölvuþrjótar á borð við hópinn Killnet hafa reglulega nýtt DDoS aðferðina við netárásir, að sögn Politico. Rotbert Motsola forseti Evrópuþingsins segir að hópur, sem er hliðhollur stjórnvöldum í Rússlandi, hafi lýst yfir ábyrgð. Ítrekað er að netárásin hafi aðeins orðið þess valdandi að ekki hafi verið hægt að komast inn á vefsíðuna. Ekki var brotist inn á netþjónana sem slíka eða innri kerfi Evrópuþingsins.
Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Rússland Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira