Arnarlax hyggst kæra 120 milljóna króna sektarákvörðun Árni Sæberg skrifar 25. nóvember 2022 18:01 Kjartan Ólafsson er stjórnarformaður Arnarlax. Stöð 2/Friðrik Þór Arnarlax hyggst kæra ákvörðun Matvælastofnunar um stjórnvaldssekt á fyrirtækið. MAST lagði í dag 120 milljóna króna sekt á fyrirtækið fyrir brot gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og að beita sér fyrir veiðum á strokfiski. Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti. Forsendur áfrýjunar af hálfu Arnarlax séu að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins, sem og lögum og reglum, hafi verið fylgt til hins ítrasta. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess. Í ákvöðrun MAST segir að stofnunin telji viðbrögð fyrirtækisins, þegar gat fannst á einni af sjóeldiskvíum fyrirtækisins við Haganes í Arnarfirði, hafi verið vítaverð og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Viðbragðsáætlun strax virkjuð Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að viðbragðsáætlun fyrirtækisins hafi strax virkjuð þegar gatið fannst, gatinu lokað og að Matvælastofnun og Fiskistofu hafi verið tilkynnt um málið samdægurs. Í samráði við Fiskistofu hafi svo verið lögð út net sem að staðfestu að fiskur hafði sloppið úr kvínni. „Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni. Fiskeldi Vesturbyggð Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Sjá meira
Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti. Forsendur áfrýjunar af hálfu Arnarlax séu að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins, sem og lögum og reglum, hafi verið fylgt til hins ítrasta. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess. Í ákvöðrun MAST segir að stofnunin telji viðbrögð fyrirtækisins, þegar gat fannst á einni af sjóeldiskvíum fyrirtækisins við Haganes í Arnarfirði, hafi verið vítaverð og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Viðbragðsáætlun strax virkjuð Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að viðbragðsáætlun fyrirtækisins hafi strax virkjuð þegar gatið fannst, gatinu lokað og að Matvælastofnun og Fiskistofu hafi verið tilkynnt um málið samdægurs. Í samráði við Fiskistofu hafi svo verið lögð út net sem að staðfestu að fiskur hafði sloppið úr kvínni. „Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni.
Fiskeldi Vesturbyggð Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Sjá meira
Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05