Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 11:00 Spánverjinn Gavi sést hér skalla boltann á HM í Katar. Getty/Ulrik Pedersen Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða. Skoski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða.
Skoski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira