Með blöðru á stærð við epli á eggjastokknum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. nóvember 2022 15:31 Fyrirsætan Hailey Bieber deildi því með fylgjendum sínum á Instagram að hún væri með stóra blöðru á eggjastokknum sem ylli henni talsverðum óþægindum. Ákvað hún að deila þessu, þar sem fjölmargar konur glíma við sama vandamál. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Fyrirsætan Hailey Bieber opnaði sig við fylgjendur sína á Instagram í gær og sagði frá því að hún væri með stóra blöðru á eggjastokknum sem ylli henni talsverðum óþægindum. Hún sagðist vilja deila þessu, þar sem fjölmargar aðrar konur væru að glíma við sama vandamál. Bieber deildi mynd af maganum sínum og tók fram að hún væri ekki ólétt. Vísaði hún þá líklega til þess að magi hennar liti öðruvísi út en þegar hún sýnir hann venjulega. „Ég er ekki með Endómetríósu eða PCOS en ég fæ reglulega blöðrur á eggjastokkana og það er aldrei gaman,“ skrifaði Bieber undir myndina. Hailey Bieber ræddi á persónulegu nótunum við fylgjendur sína á Instagram.Instagram „Ég er viss um að margar ykkar geti tengt við þetta“ Hún sagði frá því að þessa stundina væri hún með blöðru á stærð við epli. Þá tók hún fram að blöðrunum fylgdi gjarnan mikill sársauki. Hún fyndi fyrir ógleði og væri útþanin og viðkvæm. Kvaðst hún vilja deila þessu með fylgjendum sínum þar sem margar konur væru að glíma við sama vandamál. „Ég er viss um að margar ykkar geti virkilega tengt við þetta og skilja mig. Við getum þetta,“ skrifaði Bieber að lokum. Þetta er ekki fyrsti heilsubresturinn sem Bieber hefur þurft að glíma við á þessu ári. Í mars var hún lögð inn á spítala eftir að hún hafði fengið blóðtappa í heilann. Hún jafnaði sig þó fljótt og var talið að um einangrað atvik hafi verið að ræða. Kvenheilsa Hollywood Tengdar fréttir Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31 Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. 28. apríl 2022 07:01 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Bieber deildi mynd af maganum sínum og tók fram að hún væri ekki ólétt. Vísaði hún þá líklega til þess að magi hennar liti öðruvísi út en þegar hún sýnir hann venjulega. „Ég er ekki með Endómetríósu eða PCOS en ég fæ reglulega blöðrur á eggjastokkana og það er aldrei gaman,“ skrifaði Bieber undir myndina. Hailey Bieber ræddi á persónulegu nótunum við fylgjendur sína á Instagram.Instagram „Ég er viss um að margar ykkar geti tengt við þetta“ Hún sagði frá því að þessa stundina væri hún með blöðru á stærð við epli. Þá tók hún fram að blöðrunum fylgdi gjarnan mikill sársauki. Hún fyndi fyrir ógleði og væri útþanin og viðkvæm. Kvaðst hún vilja deila þessu með fylgjendum sínum þar sem margar konur væru að glíma við sama vandamál. „Ég er viss um að margar ykkar geti virkilega tengt við þetta og skilja mig. Við getum þetta,“ skrifaði Bieber að lokum. Þetta er ekki fyrsti heilsubresturinn sem Bieber hefur þurft að glíma við á þessu ári. Í mars var hún lögð inn á spítala eftir að hún hafði fengið blóðtappa í heilann. Hún jafnaði sig þó fljótt og var talið að um einangrað atvik hafi verið að ræða.
Kvenheilsa Hollywood Tengdar fréttir Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31 Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. 28. apríl 2022 07:01 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30
Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31
Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. 28. apríl 2022 07:01