Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2022 06:27 Efnaskiptaaðgerð framkvæmd á sjúklingi. Getty Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Ástæða fjölgunarinnar er sagður langur biðtími eftir aðgerðum hér heima. Meðal þeirra umsókna sem þegar hafa borist eru 128 vegna efnaskiptaaðgerða, það er að segja aðgerða vegna offitu, 30 umsóknir vegna liðskipta á mjöðm, 28 umsóknir vegna liðskipta á hné og 29 umsóknir vegna annarra meðferðarflokka. „Umtalsverð aukning hefur orðið á hverju ári og svo er einnig í ár. Þegar biðlistar innanlands lengjast má gera ráð fyrir því að fleiri sæki um meðferð erlendis. Í áætlunum sínum gera SÍ ráð fyrir áframhaldandi verulegri aukningu í þessum málaflokki, að því gefnu að ekki verði unniðábiðlistum,” sagði í svari SÍ við fyrirspurn Morgunblaðsins. Flestir sem fara erlendis í aðgerðir fara til Svíþjóðar og þar á eftir koma hin Norðurlöndin. Við mat á umsóknunum er meðal annars horft til þess hvort biðtíminn hér heima sé ásættanlegur. „Stundum getur bið verið læknisfræðilega ásættanleg, jafnvel þó að farið hafi verið yfir 90 daga viðmið embættis landlæknis, og þá virkjast ekki réttur til þess að leita erlendis á grundvelli biðtíma.” Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Ástæða fjölgunarinnar er sagður langur biðtími eftir aðgerðum hér heima. Meðal þeirra umsókna sem þegar hafa borist eru 128 vegna efnaskiptaaðgerða, það er að segja aðgerða vegna offitu, 30 umsóknir vegna liðskipta á mjöðm, 28 umsóknir vegna liðskipta á hné og 29 umsóknir vegna annarra meðferðarflokka. „Umtalsverð aukning hefur orðið á hverju ári og svo er einnig í ár. Þegar biðlistar innanlands lengjast má gera ráð fyrir því að fleiri sæki um meðferð erlendis. Í áætlunum sínum gera SÍ ráð fyrir áframhaldandi verulegri aukningu í þessum málaflokki, að því gefnu að ekki verði unniðábiðlistum,” sagði í svari SÍ við fyrirspurn Morgunblaðsins. Flestir sem fara erlendis í aðgerðir fara til Svíþjóðar og þar á eftir koma hin Norðurlöndin. Við mat á umsóknunum er meðal annars horft til þess hvort biðtíminn hér heima sé ásættanlegur. „Stundum getur bið verið læknisfræðilega ásættanleg, jafnvel þó að farið hafi verið yfir 90 daga viðmið embættis landlæknis, og þá virkjast ekki réttur til þess að leita erlendis á grundvelli biðtíma.”
Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent