Hrósar Pulisic fyrir að fórna eistunum fyrir sigurmarkið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2022 08:00 Christian Pulisic var sárþjáður eftir að hafa skorað sigurmark Bandaríkjanna gegn Íran. getty/Alex Grimm Ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar hrósaði Christian Pulisic fyrir fórnfýsi þegar hann skoraði sigurmark Bandaríkjanna gegn Íran í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í fótbolta í Katar. Pulisic skoraði eina mark leiksins þegar Bandaríkin sigruðu Írani í B-riðli í gær. Markið kom sjö mínútum fyrir hálfleik. Pulisic skoraði þá af harðfylgi en lenti í samstuði við Alreza Beiranvand, markvörð Írans. Hann fór af velli í hálfleik. Fjölmargir þekktir einstaklingar hrósuðu Pulisic á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra var JJ Watt, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni. Honum þótti mikið til fórnfýsi Pulisic koma. „Að fórna djásnunum fyrir risastórt mark á HM. Það er fórnfýsi. Við þökkum þér,“ skrifaði Watt á Twitter. Sacrificing the crown jewels for a massive goal in the World Cup that s dedication @cpulisic_10 We salute you. #USAvsIran— JJ Watt (@JJWatt) November 29, 2022 Pulisic þurfti að fara á sjúkrahús vegna meiðslanna sem hann varð fyrir eftir samstuðið við Beiranvand. Hann setti samt inn færslu af sjúkrabeði þar sem hann sagði að hann yrði klár í leikinn gegn Hollandi í sextán liða úrslitum HM. Christian Pulisic from the hospital after suffering an abdominal injury against Iran (via @AreaSportsNet, @Adimitri24) pic.twitter.com/zUM0Ewhbxw— ESPN (@espn) November 29, 2022 Bandaríkin fengu fimm stig í B-riðli og lentu í 2. sæti hans. Þeir gerðu jafntefli við Wales og England en unnu Íran. HM 2022 í Katar NFL Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Pulisic skoraði eina mark leiksins þegar Bandaríkin sigruðu Írani í B-riðli í gær. Markið kom sjö mínútum fyrir hálfleik. Pulisic skoraði þá af harðfylgi en lenti í samstuði við Alreza Beiranvand, markvörð Írans. Hann fór af velli í hálfleik. Fjölmargir þekktir einstaklingar hrósuðu Pulisic á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra var JJ Watt, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni. Honum þótti mikið til fórnfýsi Pulisic koma. „Að fórna djásnunum fyrir risastórt mark á HM. Það er fórnfýsi. Við þökkum þér,“ skrifaði Watt á Twitter. Sacrificing the crown jewels for a massive goal in the World Cup that s dedication @cpulisic_10 We salute you. #USAvsIran— JJ Watt (@JJWatt) November 29, 2022 Pulisic þurfti að fara á sjúkrahús vegna meiðslanna sem hann varð fyrir eftir samstuðið við Beiranvand. Hann setti samt inn færslu af sjúkrabeði þar sem hann sagði að hann yrði klár í leikinn gegn Hollandi í sextán liða úrslitum HM. Christian Pulisic from the hospital after suffering an abdominal injury against Iran (via @AreaSportsNet, @Adimitri24) pic.twitter.com/zUM0Ewhbxw— ESPN (@espn) November 29, 2022 Bandaríkin fengu fimm stig í B-riðli og lentu í 2. sæti hans. Þeir gerðu jafntefli við Wales og England en unnu Íran.
HM 2022 í Katar NFL Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira