Kúmen er kryddið í Kringlunni Kringlan 2. desember 2022 13:07 Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar flutti þakkarávarp til allra sem lagt hafa nótt við nýtan dag. Það var glatt á hjalla á KÚMEN í gær þegar Kringlan bauð öllum þeim sem unnið hafa að hönnun, framkvæmdum og kynningu á þessu nýja svæði Kringlunnar, til veislu. KÚMEN er miklu meira en mathöll því 3ja hæðin verður, þegar verki verður formlega lokið á næsta ári, glæsilegt svæði fyrir upplifun, afþreyingu og veitingar. Klippa: Kúmen er kryddið í Kringlunni Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar flutti þakkarávarp til allra sem lagt hafa nótt við nýtan dag við undirbúning og framkvæmd þessa risaverkefnis. Einnig ávarpaði yfir arkitekt svæðisins, Paolo Gianfrancesco, veislugesti. Bubbi Morthens gladdi alla viðstadda með frábærum tónlistarflutningi og endaði síðan hópurinn að sjálfsögðu í kvöldverð á Kúmen. Kringlan Verslun Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Klippa: Kúmen er kryddið í Kringlunni Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar flutti þakkarávarp til allra sem lagt hafa nótt við nýtan dag við undirbúning og framkvæmd þessa risaverkefnis. Einnig ávarpaði yfir arkitekt svæðisins, Paolo Gianfrancesco, veislugesti. Bubbi Morthens gladdi alla viðstadda með frábærum tónlistarflutningi og endaði síðan hópurinn að sjálfsögðu í kvöldverð á Kúmen.
Kringlan Verslun Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira