„Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2022 08:01 Martin Hermannsson nýtur lífsins á Spáni. stöð 2 Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Hann hefur ekkert spilað undanfarna sex mánuði eftir að hann sleit krossband í hné. Martin nýtti tímann til samverustunda með fjölskyldu sinni. „Við vorum dugleg að gera eitthvað, til dæmis að fara út á kvöldin og borða. Við erum búin að kynnast fullt af nýju fólki í Valencia og eignast marga góða vini. Ég hef líka spilað golf,“ sagði Martin í samtali við Val Pál Eiríksson í Sportpakkanum á Stöð 2. Martin og kona hans, Anna María Bjarnadóttir, eiga einn son, Manúel. Hún fær meiri hjálp heima fyrir þegar Martin getur ekki spilað. „Hún fagnaði þessu ekki fyrst. Hún kom alveg hágrátandi inn í klefa og þetta tók mikið á hana. En henni finnst þetta orðið frekar þægilegt núna og ég er að reyna að passa mig að segja henni að venjast þessu lífi ekki. Þetta er stuttur tími og vonandi verð ég kominn út á völlinn sem fyrst,“ sagði Martin. Hann kann vel við sig í Valenciu. „Það eru algjör forréttindi að búa á svona stað. Það er gott veður allt árið. Þetta er líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri og við höfum það rosalega gott. Ég hef ekki yfir neinu að kvarta,“ sagði Martin. „Þegar maður horfir til baka eftir ferilinn horfir maður kannski á þetta ár og hugsar: mikið var þetta gaman, að geta verið með fjölskyldunni í Valenciu, liðið vel, skrokkurinn góður, vinna í sjálfum mér og styrkja fjölskyldutengslin. Þegar maður horfir til baka mun þetta ár standa upp úr á margan hátt.“ Spænski körfuboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Hann hefur ekkert spilað undanfarna sex mánuði eftir að hann sleit krossband í hné. Martin nýtti tímann til samverustunda með fjölskyldu sinni. „Við vorum dugleg að gera eitthvað, til dæmis að fara út á kvöldin og borða. Við erum búin að kynnast fullt af nýju fólki í Valencia og eignast marga góða vini. Ég hef líka spilað golf,“ sagði Martin í samtali við Val Pál Eiríksson í Sportpakkanum á Stöð 2. Martin og kona hans, Anna María Bjarnadóttir, eiga einn son, Manúel. Hún fær meiri hjálp heima fyrir þegar Martin getur ekki spilað. „Hún fagnaði þessu ekki fyrst. Hún kom alveg hágrátandi inn í klefa og þetta tók mikið á hana. En henni finnst þetta orðið frekar þægilegt núna og ég er að reyna að passa mig að segja henni að venjast þessu lífi ekki. Þetta er stuttur tími og vonandi verð ég kominn út á völlinn sem fyrst,“ sagði Martin. Hann kann vel við sig í Valenciu. „Það eru algjör forréttindi að búa á svona stað. Það er gott veður allt árið. Þetta er líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri og við höfum það rosalega gott. Ég hef ekki yfir neinu að kvarta,“ sagði Martin. „Þegar maður horfir til baka eftir ferilinn horfir maður kannski á þetta ár og hugsar: mikið var þetta gaman, að geta verið með fjölskyldunni í Valenciu, liðið vel, skrokkurinn góður, vinna í sjálfum mér og styrkja fjölskyldutengslin. Þegar maður horfir til baka mun þetta ár standa upp úr á margan hátt.“
Spænski körfuboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti