Segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 3. desember 2022 23:08 Halldór Benjamín segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir við samkomulagið og að viðræðurnar hafi verið flóknar og erfiðar Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ljóst að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru í dag séu stefnumarkandi í eðli sínu. Hann segir báða aðila hafa gert verulegar málamiðlanir við samkomulagið og að viðræðurnar hafi verið flóknar og erfiðar. Hann telur þó báða aðila geta vel við unað. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins segir mjög ánægjulegt að samkomulag hafi náðst í dag og að samningur hafi verið undirritaður með fulltrúum úr öllum landshlutum. Hann segir það liggja fyrir að þeir kjarasamningar sem sambönd atvinnulífsins gera séu stefnumarkandi i eðli sínu. „Við eigum í fjölmörgum samræðum eins og ykkur er kunnugt um, og munum halda þeim áfram á næstu dögum. Höfum nú lagt grunnað því sem koma í dag. Lögðum i dag brú að bættum lífskjörum, þetta er skammtímasamningur og framhald af lífskjarasamningnum, til að eyða þeirri óvissu sem heimili og fyrirtæki landsins standa frammi fyrir um þessar mundir,“ sagði Halldór í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld. Báðir aðilar geti vel við unað Aðspurður um hvort Samtök atvinnulífsins hafi gert miklar málamiðlanir, miðað við hversu ánægður Vilhjálmur Birgisson [formaður Starfsgreinasambandsins] var, segir Halldór að báðir aðilar hafi gert verulegar málamiðlanir í þessum samningi. „Þetta er mjög flókið, þetta voru erfiðar kjaraviðræður. Báðir aðilar geta samt ágætlega vel við unað. Aðalatriðið í mínum huga er að hér erum við að ljúka kjarasamningi til þess að höggva á þann hnút sem ríkt hafði. Auðvitað vonast ég til að þetta muni liðka til þeim kjaraviðræðum sem standa til næstu daga, hið minnsta.“ Kjarasamningar voru undirritaðir í dag. Elísabet Inga Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins segir mjög ánægjulegt að samkomulag hafi náðst í dag og að samningur hafi verið undirritaður með fulltrúum úr öllum landshlutum. Hann segir það liggja fyrir að þeir kjarasamningar sem sambönd atvinnulífsins gera séu stefnumarkandi i eðli sínu. „Við eigum í fjölmörgum samræðum eins og ykkur er kunnugt um, og munum halda þeim áfram á næstu dögum. Höfum nú lagt grunnað því sem koma í dag. Lögðum i dag brú að bættum lífskjörum, þetta er skammtímasamningur og framhald af lífskjarasamningnum, til að eyða þeirri óvissu sem heimili og fyrirtæki landsins standa frammi fyrir um þessar mundir,“ sagði Halldór í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld. Báðir aðilar geti vel við unað Aðspurður um hvort Samtök atvinnulífsins hafi gert miklar málamiðlanir, miðað við hversu ánægður Vilhjálmur Birgisson [formaður Starfsgreinasambandsins] var, segir Halldór að báðir aðilar hafi gert verulegar málamiðlanir í þessum samningi. „Þetta er mjög flókið, þetta voru erfiðar kjaraviðræður. Báðir aðilar geta samt ágætlega vel við unað. Aðalatriðið í mínum huga er að hér erum við að ljúka kjarasamningi til þess að höggva á þann hnút sem ríkt hafði. Auðvitað vonast ég til að þetta muni liðka til þeim kjaraviðræðum sem standa til næstu daga, hið minnsta.“ Kjarasamningar voru undirritaðir í dag. Elísabet Inga
Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39