Gengu í geimnum til að setja upp sólarsellur Kjartan Kjartansson skrifar 4. desember 2022 10:06 Sólarselluarmar Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Myndin er frá síðasta leiðangri geimskutlunnar Endeavour þangað árið 2011. Vísir/Getty Tveir bandarískir geimfarar fóru í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu í gær. Verkefni þeirra var að festa tvær nýjar raðir af sólarsellum utan á geimstöðina. Geimstöðin hefur ný birt myndband frá göngunni. Þeir John Cassada og Frank Rubio klæddust geimbúningum sínum og stigu út fyrir geimstöðina í gær. Geimgangan tók sjö klukkustundir en nýju sólarsellurnar eiga að auka raforkuframleiðslu geimstöðvarinnar um tæpan þriðjung. Sólarsellurnar framleiða saman 120.000 vött af orku yfir „daginn“. Geimstöðin fer einn hring um jörðina á um það bil níutíu mínútum en á einum sólarhring fer hún um sextán hringi. Myndbandið sem Alþjóðlega geimstöðin birti frá göngunni í gær var tekið með hjálmmyndavél Cassada þegar stöðin var á braut yfir norðvesturströnd Spánar í gær. Sporbraut Alþjóðlegu geimstöðvarinnar er í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. A panoramic view of the Earth from @NASA spacewalker Josh Cassada's helmet cam as the space station orbited over Spain's northwest coast earlier today. https://t.co/yuOTrZ4Jut pic.twitter.com/GKy3PCm2Fs— International Space Station (@Space_Station) December 3, 2022 Geimurinn Spánn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Þeir John Cassada og Frank Rubio klæddust geimbúningum sínum og stigu út fyrir geimstöðina í gær. Geimgangan tók sjö klukkustundir en nýju sólarsellurnar eiga að auka raforkuframleiðslu geimstöðvarinnar um tæpan þriðjung. Sólarsellurnar framleiða saman 120.000 vött af orku yfir „daginn“. Geimstöðin fer einn hring um jörðina á um það bil níutíu mínútum en á einum sólarhring fer hún um sextán hringi. Myndbandið sem Alþjóðlega geimstöðin birti frá göngunni í gær var tekið með hjálmmyndavél Cassada þegar stöðin var á braut yfir norðvesturströnd Spánar í gær. Sporbraut Alþjóðlegu geimstöðvarinnar er í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. A panoramic view of the Earth from @NASA spacewalker Josh Cassada's helmet cam as the space station orbited over Spain's northwest coast earlier today. https://t.co/yuOTrZ4Jut pic.twitter.com/GKy3PCm2Fs— International Space Station (@Space_Station) December 3, 2022
Geimurinn Spánn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira