Netþrjótar herja á fólk í aðdraganda jólanna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 22:00 Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins segir álagið jafnan mikið á þessum árstíma. Vísir/Ívar Netþrjótar hafa undanfarið herjað á viðskiptavini Póstsins og eru dæmi um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“ Netglæpir Pósturinn Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira
Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“
Netglæpir Pósturinn Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira