Faðir tók morðingja sonar síns af lífi í opinberri aftöku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 08:06 Sjaríalög voru aftur tekin upp í Afganistan fyrir nokkrum vikum. Rúmt ár er liðið frá því að Bandaríkjamenn og annað herlið erlendra ríkja yfirgáfu landið. epa Talsmaður Talíbana í Afganistan segir föður fórnarlambs morðingja, hafa tekið morðingjann af lífi í opinberri aftöku á íþróttaleikvangi. Fjöldi áhorfenda var viðstaddur, þeirra á meðal leiðtogar Talíbana. Um er að ræða fyrstu aftökuna sem fer fram opinberlega eftir að sjaríalög voru innleidd á ný. Dómurum er nú frjálst, og jafnvel skylt, að dæma menn til refsinga á borð við opinberar aftökur, limlestingar og grýtingar. Samkvæmt talsmanninum, Zabihullah Mujahid, þá voru nokkrir hæstaréttardómarar viðstaddir aftökuna, yfirmenn hernaðarmála og háttsettir ráðherrar. Þeirra á meðal voru dóms- og utanríkisráðherrar ríkisstjórnar Talíbana. Maðurinn sem tekinn var af lífi hét Tajmir en hann hafði verið fundinn sekur um að hafa banað manni að nafni Mustafa fyrir fimm árum. Það var faðir Mustafa, Ghulam Sawar, sem framkvæmdi aftökuna á Tajmir með byssukúlu. Móðir Mustafa sagði í samtali við BBC að leiðtogar Talíbana hefðu farið þess á leit við hana að hún fyrirgæfi Tajmir en hún hefði krafist þess að hann yrði tekinn af lífi. Fólk ætti að láta sér aftöku hans að kenningu verða. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segist hafa djúpar áhyggjur af fregnunum og hefur kallað eftir því að aftökur í Afganistan verði stöðvaðar. Afganistan Dauðarefsingar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Um er að ræða fyrstu aftökuna sem fer fram opinberlega eftir að sjaríalög voru innleidd á ný. Dómurum er nú frjálst, og jafnvel skylt, að dæma menn til refsinga á borð við opinberar aftökur, limlestingar og grýtingar. Samkvæmt talsmanninum, Zabihullah Mujahid, þá voru nokkrir hæstaréttardómarar viðstaddir aftökuna, yfirmenn hernaðarmála og háttsettir ráðherrar. Þeirra á meðal voru dóms- og utanríkisráðherrar ríkisstjórnar Talíbana. Maðurinn sem tekinn var af lífi hét Tajmir en hann hafði verið fundinn sekur um að hafa banað manni að nafni Mustafa fyrir fimm árum. Það var faðir Mustafa, Ghulam Sawar, sem framkvæmdi aftökuna á Tajmir með byssukúlu. Móðir Mustafa sagði í samtali við BBC að leiðtogar Talíbana hefðu farið þess á leit við hana að hún fyrirgæfi Tajmir en hún hefði krafist þess að hann yrði tekinn af lífi. Fólk ætti að láta sér aftöku hans að kenningu verða. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segist hafa djúpar áhyggjur af fregnunum og hefur kallað eftir því að aftökur í Afganistan verði stöðvaðar.
Afganistan Dauðarefsingar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira