Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu.
Hann segir jafnframt að verið sé að klára að slökkva eldinn sem stendur. Unnið verður að reykræstingu í kjölfarið.
Lárus segir aðgerðirnar töluverðar.
Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan var mikill viðbúnaður á svæðinu.
Fréttin var uppfærð kl. 20:13.