Eingreiðslan skipti miklu máli í ljósi hækkandi verðlags Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. desember 2022 16:18 Þuríður Harpa segir alla sem hafi talað fyrir eingreiðslunni eiga hrós skilið. Stöð 2/Sigurjón Á fjórða tímanum í dag var eingreiðsla upp á 60.300 krónur til örorku og endurhæfingarlífeyrisþega samþykkt á Alþingi. Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum og verður nú sent til ríkisstjórnar sem lög frá þinginu. Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum.Alþingi Fyrir atkvæðagreiðsluna var kallað eftir því að eingreiðslan yrði lögfest til þess að þau sem ættu rétt á greiðslunni þyrftu ekki að bíða milli vonar og ótta fyrir jól ár hvert. Greiðslan var samþykkt fjær jólum þetta árið eða tíu dögum fyrir jól. Í fyrra var eingreiðslan samþykkt á Alþingi þann 20. desember og barst hún til fólks á Þorláksmessu. Eiga hrós skilið Í samtali við fréttastofu segist Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins vera hamingjusöm með ákvörðunina. Ákvörðunin Alþingis eigi vissulega eftir að fara í gegnum ákveðið ferli en um leið og því sé lokið sé hægt að greiða upphæðina út. „Ég veit að Tryggingastofnun er búin að vera að undirbúa þetta. Það tekur svona tvo til þrjá daga að koma þessu frá og þau eru bara tilbúin þannig að ég held að þetta komi vel fyrir jól,“ segir Þuríður. Hún segir greiðsluna skipta miklu máli fyrir öryrkja, þá sérstaklega í ljósi hækkandi verðlags. Þá skipti fyrirvarinn í ár miklu máli svo fólk geti nýtt greiðsluna í að kaupa mat og jólagjafir í tæka tíð. Að lokum bætir hún við að allir sem talað hafi fyrir eingreiðslunni eigi hrós skilið fyrir að koma henni í gegn. Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. 10. desember 2022 13:04 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira
Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum og verður nú sent til ríkisstjórnar sem lög frá þinginu. Frumvarpið var samþykkt með 58 atkvæðum.Alþingi Fyrir atkvæðagreiðsluna var kallað eftir því að eingreiðslan yrði lögfest til þess að þau sem ættu rétt á greiðslunni þyrftu ekki að bíða milli vonar og ótta fyrir jól ár hvert. Greiðslan var samþykkt fjær jólum þetta árið eða tíu dögum fyrir jól. Í fyrra var eingreiðslan samþykkt á Alþingi þann 20. desember og barst hún til fólks á Þorláksmessu. Eiga hrós skilið Í samtali við fréttastofu segist Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins vera hamingjusöm með ákvörðunina. Ákvörðunin Alþingis eigi vissulega eftir að fara í gegnum ákveðið ferli en um leið og því sé lokið sé hægt að greiða upphæðina út. „Ég veit að Tryggingastofnun er búin að vera að undirbúa þetta. Það tekur svona tvo til þrjá daga að koma þessu frá og þau eru bara tilbúin þannig að ég held að þetta komi vel fyrir jól,“ segir Þuríður. Hún segir greiðsluna skipta miklu máli fyrir öryrkja, þá sérstaklega í ljósi hækkandi verðlags. Þá skipti fyrirvarinn í ár miklu máli svo fólk geti nýtt greiðsluna í að kaupa mat og jólagjafir í tæka tíð. Að lokum bætir hún við að allir sem talað hafi fyrir eingreiðslunni eigi hrós skilið fyrir að koma henni í gegn.
Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. 10. desember 2022 13:04 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira
Inga grét á Alþingi er hún ræddi eingreiðslur til öryrkja og aldraðra Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, brast í grát er hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi í dag. Hún ræddi um þegar hún var á þeim stað að geta ekki haldið jól sjálf. 10. desember 2022 13:04