Jóhann Ingi frá Solid Clouds til Dokobit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2022 11:23 Jóhann Ingi er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. Bent Marinósson Jóhann Ingi Guðjónsson hefur verið ráðinn markaðs- og samskiptastjóri hjá Dokobit sem er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í að bjóða upp á rafrænar undirskriftir og meðferð rafrænna gagna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi. Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi.
Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira