Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 14:31 Kalvin Phillips hlær að söngvum stuðningsmanna Leeds. Stu Forster/Getty Images Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01