Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 20:31 Fram varð Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna á síðasta tímabili. Vísir/Hulda Margrét Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Allir helstu sérfræðingar Stöð 2 Sport gerðu upp íþróttaárið í Sportsíldinni á gamlársdag. Síðasta tímabil í Olís-deild kvenna var gert upp en það var æsispennandi og lauk með slag tveggja risa í lokaúrslitum. Framkonur byrjuðu tímabilið á því að vinna sigur á KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ en KA/Þór hafði unnið sigur í öllum keppnum tímabilið þar á undan. Í Olís-deildinni voru það Valskonur sem byrjuðu tímabilið frábærlega og unnu meðal annars tvo eins marks sigra á Val í deildarkeppninni. Liðin mættust í úrslitaleik í lokaumferð deildakeppninnar og þar voru það hins vegar Framkonur sem unnu sigur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Risarnir Fram og Valur mættust síðan í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa slegið út lið ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum. Liðin unnu fyrstu tvo leikina á heimavöllum sínum og eftir sigur í þriðja leiknum fékk Fram tækifæri til að tryggja sér titilinn að Hlíðarenda í leik fjögur. Það tækifæri létu þær ekki renna sér úr greipum. Fram vann sigur í spennuleik og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli erkifjendanna. Allt innslagið úr Sportsíldinni um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportsíldin - Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna Fram Fréttir ársins 2022 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Allir helstu sérfræðingar Stöð 2 Sport gerðu upp íþróttaárið í Sportsíldinni á gamlársdag. Síðasta tímabil í Olís-deild kvenna var gert upp en það var æsispennandi og lauk með slag tveggja risa í lokaúrslitum. Framkonur byrjuðu tímabilið á því að vinna sigur á KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ en KA/Þór hafði unnið sigur í öllum keppnum tímabilið þar á undan. Í Olís-deildinni voru það Valskonur sem byrjuðu tímabilið frábærlega og unnu meðal annars tvo eins marks sigra á Val í deildarkeppninni. Liðin mættust í úrslitaleik í lokaumferð deildakeppninnar og þar voru það hins vegar Framkonur sem unnu sigur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Risarnir Fram og Valur mættust síðan í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa slegið út lið ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum. Liðin unnu fyrstu tvo leikina á heimavöllum sínum og eftir sigur í þriðja leiknum fékk Fram tækifæri til að tryggja sér titilinn að Hlíðarenda í leik fjögur. Það tækifæri létu þær ekki renna sér úr greipum. Fram vann sigur í spennuleik og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli erkifjendanna. Allt innslagið úr Sportsíldinni um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportsíldin - Olís-deild kvenna
Olís-deild kvenna Fram Fréttir ársins 2022 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira