Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 22:52 Van Gerwen er kominn í úrslit. Luke Walker/Getty Images Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit. Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit.
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira