Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira