Hrasaði á hlaupahjóli og hrækti á lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2023 08:46 Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra Vísir/Vilhelm Karlmaður búsettur á Akureyri þarf að dúsa í níutíu daga fangelsi eftir að hann hrækti á og kleip lögreglumenn í júní 2021. Lögreglumennirnir höfðu afskipti af honum eftir að hann hafði hrasað ölvaður á rafhlaupahjóli. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Norðurlands eystra. Í dóminum yfir manninum má lesa að lögregla og sjúkralið hafi verið kallað til eftir að umræddur maður féll af rafhlaupahjóli og slasaðist. Maðurinn afþakkaði afstoð og vildi halda heim á leið. Lögreglu grunaði hins vegar að hann hafi verið að aka rafhlaupahjólinu undir áhrifum áfengis. Óskuðu þeir eftir öndunarsýni, sem maðurinn neitaði. Var honum þá tilkynnt að hann yrði handtekinn gæfi hann ekki öndunarsýni. Kemur fram í lögregluskýrslu að við það hafi hann orðið mjög æstur. Kallaði hann annan lögreglumanninn helvítis druslu og hrækti á viðkomandi. Er maðurinn var handjárnaður beit hann í upphandlegg hins lögreglumannsins. Upptaka úr búkmyndavél annars lögreglumannsins reyndist lykilgagn í málinu þar sem maðurinn kannaðist hvorki við að hafa hrækt á lögreglumanninn né bitið hinn. Í dómi héraðsdóms kemur fram að búkmyndavélin sýni að maðurinn ærist þegar tengdamóðir hans kom á vettvang til að hafa afskipti af lögreglumönnunum. Greinilega sjáist að maðurinn losi vinstri hönd sína, grípi utan um upphandlegg annars lögreglumannsins og kreisti. Þá megi greina hrákahljóð á upptökunni. Taldi dómurinn að þessi gögn ásamt trúverðugum framburði lögreglumannanna tveggja dugi til sína fram á að maðurinn hafi gert sekur um þá háttsemi sem hann var sakaður um. Var hann því dæmdur í níutíu daga fangelsi vegna málsins. Dómsmál Rafhlaupahjól Akureyri Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Norðurlands eystra. Í dóminum yfir manninum má lesa að lögregla og sjúkralið hafi verið kallað til eftir að umræddur maður féll af rafhlaupahjóli og slasaðist. Maðurinn afþakkaði afstoð og vildi halda heim á leið. Lögreglu grunaði hins vegar að hann hafi verið að aka rafhlaupahjólinu undir áhrifum áfengis. Óskuðu þeir eftir öndunarsýni, sem maðurinn neitaði. Var honum þá tilkynnt að hann yrði handtekinn gæfi hann ekki öndunarsýni. Kemur fram í lögregluskýrslu að við það hafi hann orðið mjög æstur. Kallaði hann annan lögreglumanninn helvítis druslu og hrækti á viðkomandi. Er maðurinn var handjárnaður beit hann í upphandlegg hins lögreglumannsins. Upptaka úr búkmyndavél annars lögreglumannsins reyndist lykilgagn í málinu þar sem maðurinn kannaðist hvorki við að hafa hrækt á lögreglumanninn né bitið hinn. Í dómi héraðsdóms kemur fram að búkmyndavélin sýni að maðurinn ærist þegar tengdamóðir hans kom á vettvang til að hafa afskipti af lögreglumönnunum. Greinilega sjáist að maðurinn losi vinstri hönd sína, grípi utan um upphandlegg annars lögreglumannsins og kreisti. Þá megi greina hrákahljóð á upptökunni. Taldi dómurinn að þessi gögn ásamt trúverðugum framburði lögreglumannanna tveggja dugi til sína fram á að maðurinn hafi gert sekur um þá háttsemi sem hann var sakaður um. Var hann því dæmdur í níutíu daga fangelsi vegna málsins.
Dómsmál Rafhlaupahjól Akureyri Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira