Gítargoðsögnin Jeff Beck er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. janúar 2023 00:02 Jeff Beck á jazzhátið í Montreux í Sviss í fyrra. Getty Enski gítarleikarinn Jeff Beck er látinn 78 ára að aldri. Beck náði miklum vinsældum með hljómsveitinni Yardbirds, áður en að hann einbeitti sér að sólóferli sínum. Hann hefur lengi verið einn ástsælasti gítarleikari heims. Fjölskylda Beck greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Andlátið bar að eftir að Beck greindist með heilahimnubólgu. Beck hefur tvívegis verið tilnefndur í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock & Roll Hall of Fame), annars vegar fyrir tónlist hans með Yardbirds árið 1992 og fyrir sólóferil sinn árið 2009. Tímarit Rolling Stone raðaði Beck í fimmta sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma, sæti fyrir ofan blúshetjuna B.B. King. Árið 2022 gaf Jeff Beck út sína síðustu plötu, ásamt leikaranum Johnny Depp. Þar blása þeir lífi í ýmis gömul lög og komu einnig fram í Royal Albert Hall í London á síðasta ári. Beck tróð upp í Háskólabíói árið 2013 við góðar viðtökur: Jeff Beck fæddist í Wellington á Englandi árið 1944 og vann sín fyrstu Grammy verðlaun árið 1985. Alls vann hann til átta Grammy-verðlauna á sínum ferli og vann með ýmsum stærstu tónlistarmönnum samtímans, þar á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones sem minnist Jeff Beck á Twitter: With the death of Jeff Beck we have lost a wonderful man and one of the greatest guitar players in the world. We will all miss him so much. pic.twitter.com/u8DYQrLNB7— Mick Jagger (@MickJagger) January 11, 2023 Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Fjölskylda Beck greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Andlátið bar að eftir að Beck greindist með heilahimnubólgu. Beck hefur tvívegis verið tilnefndur í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock & Roll Hall of Fame), annars vegar fyrir tónlist hans með Yardbirds árið 1992 og fyrir sólóferil sinn árið 2009. Tímarit Rolling Stone raðaði Beck í fimmta sæti yfir bestu gítarleikara allra tíma, sæti fyrir ofan blúshetjuna B.B. King. Árið 2022 gaf Jeff Beck út sína síðustu plötu, ásamt leikaranum Johnny Depp. Þar blása þeir lífi í ýmis gömul lög og komu einnig fram í Royal Albert Hall í London á síðasta ári. Beck tróð upp í Háskólabíói árið 2013 við góðar viðtökur: Jeff Beck fæddist í Wellington á Englandi árið 1944 og vann sín fyrstu Grammy verðlaun árið 1985. Alls vann hann til átta Grammy-verðlauna á sínum ferli og vann með ýmsum stærstu tónlistarmönnum samtímans, þar á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones sem minnist Jeff Beck á Twitter: With the death of Jeff Beck we have lost a wonderful man and one of the greatest guitar players in the world. We will all miss him so much. pic.twitter.com/u8DYQrLNB7— Mick Jagger (@MickJagger) January 11, 2023
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira