Guðjón Valur: Gísli er mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 12:31 Það er ekkert grín að reyna að halda sér fyrir fram Gísla Kristjánsson sem sprengir upp hverja vörnina á fætur annarri með hraða sínum og sprengikrafti. Vísir/Hulda Margrét Guðjón Valur Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur spilað á flestum stórmótum og flestum heimsmeistaramótum fyrir Íslands hönd. Hann hefur eins og fleiri trú á íslenska landsliðinu sem hefur leik á HM í dag. „Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira