Fréttablaðið greindi fyrst frá. Siggi starfar í dag sem tónlistarstjóri Rásar 2 en starfaði lengi vel hjá útvarpsstöðinni K100. Sigmar starfar sem deildarstjóri Tómstundamiðstöðvarinnar hjá Lækjarskóla í Hafnarfirði.
Sigmar og Sigga má sjá saman á myndinni hér fyrir neðan. Siggi er annar frá vinstri og Sigmar þriðji frá vinstri.