BBC biðst afsökunar á klámhrekknum Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2023 10:00 Gary Lineker átti erfitt með að skella ekki upp úr þegar klámhljóðin byrjuðu að heyrast. Getty/Simon Stacpoole Áhorfendum í Bretlandi brá sjálfsagt í brún í gærkvöld þegar háværar stunur heyrðust á meðan að Gary Lineker og félagar ræddu í beinni útsendingu um bikarleik Liverpool og Wolves sem var þá að hefjast. BBC hefur beðið þá áhorfendur sem að móðguðust afsökunar og ætlar að komast að því hvað varð til þess að klámhljóð heyrðust í beinni útsendingu. Did the BBC just get sex-noised?? pic.twitter.com/YtjF52OdM2— The Redmen TV (@TheRedmenTV) January 17, 2023 Lineker, sem stýrði umfjöllun fyrir leik, birti mynd á Twitter-síðu sinni og greindi frá því að hljóðin hefðu komið frá síma sem falinn hafði verið í stúdíóinu. Well, we found this taped to the back of the set. As sabotage goes it was quite amusing. pic.twitter.com/ikUhBJ38Je— Gary Lineker (@GaryLineker) January 17, 2023 YouTube-hrekkjalómurinn Daniel Jarvis sagðist svo eiga heiðurinn af hrekknum og birti myndband sem virtist sýna hann í stúdíóinu á Molineux-vellinum þar sem leikurinn fór fram. Lineker átti í vandræðum með að halda andliti á meðan að hljóðin heyrðust og sagði við Alan Shearer: „Einhver er að senda eitthvað á síma einhvers, held ég. Ég veit ekki hvort að þið sem heima sitjið hafið heyrt þetta.“ Þeir félagar reyndu svo að tala saman um leikinn en háværar stunur gerðu þeim erfitt fyrir. Liverpool vann leikinn 1-0 með glæsimarki Harvey Elliott sem kom í fyrri háfleik. Þegar sérfræðingar BBC ræddu saman í hálfleik grínaðist Lineker og sagði: „Markið hans Harvey Elliott var algjört öskur [e. screamer] en ekki það eina sem við höfum heyrt í kvöld.“ Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
BBC hefur beðið þá áhorfendur sem að móðguðust afsökunar og ætlar að komast að því hvað varð til þess að klámhljóð heyrðust í beinni útsendingu. Did the BBC just get sex-noised?? pic.twitter.com/YtjF52OdM2— The Redmen TV (@TheRedmenTV) January 17, 2023 Lineker, sem stýrði umfjöllun fyrir leik, birti mynd á Twitter-síðu sinni og greindi frá því að hljóðin hefðu komið frá síma sem falinn hafði verið í stúdíóinu. Well, we found this taped to the back of the set. As sabotage goes it was quite amusing. pic.twitter.com/ikUhBJ38Je— Gary Lineker (@GaryLineker) January 17, 2023 YouTube-hrekkjalómurinn Daniel Jarvis sagðist svo eiga heiðurinn af hrekknum og birti myndband sem virtist sýna hann í stúdíóinu á Molineux-vellinum þar sem leikurinn fór fram. Lineker átti í vandræðum með að halda andliti á meðan að hljóðin heyrðust og sagði við Alan Shearer: „Einhver er að senda eitthvað á síma einhvers, held ég. Ég veit ekki hvort að þið sem heima sitjið hafið heyrt þetta.“ Þeir félagar reyndu svo að tala saman um leikinn en háværar stunur gerðu þeim erfitt fyrir. Liverpool vann leikinn 1-0 með glæsimarki Harvey Elliott sem kom í fyrri háfleik. Þegar sérfræðingar BBC ræddu saman í hálfleik grínaðist Lineker og sagði: „Markið hans Harvey Elliott var algjört öskur [e. screamer] en ekki það eina sem við höfum heyrt í kvöld.“
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira