Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 18:55 Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en hann skoraði þrjú af mörkum íslenska liðsins í tómt mark í hraðaupphlaupum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira