Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti