Kvennabósinn kominn með nýja dömu upp á arminn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 13:44 Nýjasta par Hollywood? Getty/Alberto E. Rodriguez- Dimitrios Kambouris Pete Davidson, einn umtalaðasti kvennabósi Hollywood þessa dagana, er kominn með nýja kærustu ef marka má slúðurmiðla vestanhafs. Pete Davidson er nafn sem hefur skotist hratt fram á sjónarsviðið. Hann hafði vissulega skapað sér nafn sem grínisti í þáttunum Saturday Night Live en í dag má segja að hann sé jafn þekktur fyrir þann tilkomumikla lista af konum sem hann hefur átt í sambandi við. Davidson var trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande. Aðrar fyrrverandi kærustur hans eru fyrirsætan Kaia Gerber, leikkonan Phoebe Dynevor og leikkonan Kate Beckinsale. Frægast er þó samband hans við athafnakonuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á síðasta ári. Davidson sat þó ekki auðum höndum lengi því stuttu eftir sambandsslitin byrjaði hann að hitta ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski. Það virðist þó hafa verið stutt gaman því nú er Davidson kominn með nýja dömu upp á arminn. View this post on Instagram A post shared by The Celeb Post (@thecelebpost_tcp) Léku á móti hvort öðru Sú heppna heitir Chase Sui Wonders og er bandarísk leikkona. Wonders er 26 ára gömul, aðeins þremur árum yngri en Davidson. Þau léku á móti hvort öðru í spennutryllinum Bodies, Bodies, Bodies sem kom út á síðasta ári. Davidson og Wonders hafa undanfarnar vikur sést saman á götum New York borgar, á íshokkíleik og nú síðast í skemmtigarðinum Universal Studios. Þau leiddust um garðinn og virtist afar vingott á milli þeirra. Undir lok stefnumótsins náðist svo myndskeið af parinu að kyssast í rúllustiganum á leið út úr garðinum. Þeir sem vilja fræðast en betur um hið umtalaða kvennagull Pete Davidson geta horft á nýjasta þátt Teboðsins, en þeirra nýjasti þáttur var tileinkaður honum. Hollywood Ástin og lífið Teboðið Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Pete Davidson er nafn sem hefur skotist hratt fram á sjónarsviðið. Hann hafði vissulega skapað sér nafn sem grínisti í þáttunum Saturday Night Live en í dag má segja að hann sé jafn þekktur fyrir þann tilkomumikla lista af konum sem hann hefur átt í sambandi við. Davidson var trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande. Aðrar fyrrverandi kærustur hans eru fyrirsætan Kaia Gerber, leikkonan Phoebe Dynevor og leikkonan Kate Beckinsale. Frægast er þó samband hans við athafnakonuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á síðasta ári. Davidson sat þó ekki auðum höndum lengi því stuttu eftir sambandsslitin byrjaði hann að hitta ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski. Það virðist þó hafa verið stutt gaman því nú er Davidson kominn með nýja dömu upp á arminn. View this post on Instagram A post shared by The Celeb Post (@thecelebpost_tcp) Léku á móti hvort öðru Sú heppna heitir Chase Sui Wonders og er bandarísk leikkona. Wonders er 26 ára gömul, aðeins þremur árum yngri en Davidson. Þau léku á móti hvort öðru í spennutryllinum Bodies, Bodies, Bodies sem kom út á síðasta ári. Davidson og Wonders hafa undanfarnar vikur sést saman á götum New York borgar, á íshokkíleik og nú síðast í skemmtigarðinum Universal Studios. Þau leiddust um garðinn og virtist afar vingott á milli þeirra. Undir lok stefnumótsins náðist svo myndskeið af parinu að kyssast í rúllustiganum á leið út úr garðinum. Þeir sem vilja fræðast en betur um hið umtalaða kvennagull Pete Davidson geta horft á nýjasta þátt Teboðsins, en þeirra nýjasti þáttur var tileinkaður honum.
Hollywood Ástin og lífið Teboðið Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36