Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. janúar 2023 20:01 Tónlistarkonan ÁSDÍS var gestur í nýjasta þætti af KÖRRENT en hún var stödd í Berlín á meðan á samtalinu stóð. Stikla úr þætti. Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Hér má sjá brot úr þættinum: Klippa: ÁSDÍS - KÖRRENT Ásdís er með rúmlega 2,6 milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hefur á undanförnum árum eytt tíma sínum í stúdíóum í Berlín, London, Bandaríkjunum og víðar. Aðspurð hvernig lífið sé sem tónlistarkona svarar Ásdís: „Það er ógeðslega gaman sko, ég eiginlega get ekki logið. Ég lenti í gær og hitti þrjár stelpur sem eru að gera tónlist hérna líka og við vorum bara að sleikja puttana á okkur við erum með svo mikið frelsi til að gera hvað sem er, sem er mjög gaman.“ Frelsið er þó ekki það skemmtilegasta við tónlistarlífið en það sem henni finnst standa upp úr er eftirfarandi: „Númer eitt er að syngja, því ég elska að syngja. Númer tvö er svo örugglega að reyna við fólk. Ég er með augnkontakt sem gæti bara.. Nei okei hvað er ég að segja,“ bætir Ásdís við hlæjandi. Það er ýmislegt spennandi fram undan hjá þessari tónlistarkonu en hún segir að næsta skref sé að skrifa undir plötusamning. Hér má sjá þátt tvö af Körrent í heild sinni: Í þáttunum Körrent ætla þau Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða háfleygir menningarviðburðir. Þættirnir verða aðgengilegir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera í dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. Körrent Tónlist Menning Idol Þýskaland Tengdar fréttir Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 „Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. 16. janúar 2023 20:00 Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 13. janúar 2023 15:01 Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth sameina krafta sína Áhrifavaldurinn Lil Curly, fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía og útvarpskonan Kristín Ruth úr Brennslunni munu sjást saman á skjánum í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína á morgun. 12. janúar 2023 10:56 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira
Hér má sjá brot úr þættinum: Klippa: ÁSDÍS - KÖRRENT Ásdís er með rúmlega 2,6 milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hefur á undanförnum árum eytt tíma sínum í stúdíóum í Berlín, London, Bandaríkjunum og víðar. Aðspurð hvernig lífið sé sem tónlistarkona svarar Ásdís: „Það er ógeðslega gaman sko, ég eiginlega get ekki logið. Ég lenti í gær og hitti þrjár stelpur sem eru að gera tónlist hérna líka og við vorum bara að sleikja puttana á okkur við erum með svo mikið frelsi til að gera hvað sem er, sem er mjög gaman.“ Frelsið er þó ekki það skemmtilegasta við tónlistarlífið en það sem henni finnst standa upp úr er eftirfarandi: „Númer eitt er að syngja, því ég elska að syngja. Númer tvö er svo örugglega að reyna við fólk. Ég er með augnkontakt sem gæti bara.. Nei okei hvað er ég að segja,“ bætir Ásdís við hlæjandi. Það er ýmislegt spennandi fram undan hjá þessari tónlistarkonu en hún segir að næsta skref sé að skrifa undir plötusamning. Hér má sjá þátt tvö af Körrent í heild sinni: Í þáttunum Körrent ætla þau Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða háfleygir menningarviðburðir. Þættirnir verða aðgengilegir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera í dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir.
Í þáttunum Körrent ætla þau Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða háfleygir menningarviðburðir. Þættirnir verða aðgengilegir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera í dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir.
Körrent Tónlist Menning Idol Þýskaland Tengdar fréttir Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 „Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. 16. janúar 2023 20:00 Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 13. janúar 2023 15:01 Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth sameina krafta sína Áhrifavaldurinn Lil Curly, fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía og útvarpskonan Kristín Ruth úr Brennslunni munu sjást saman á skjánum í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína á morgun. 12. janúar 2023 10:56 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira
Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01
„Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. 16. janúar 2023 20:00
Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 13. janúar 2023 15:01
Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth sameina krafta sína Áhrifavaldurinn Lil Curly, fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía og útvarpskonan Kristín Ruth úr Brennslunni munu sjást saman á skjánum í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína á morgun. 12. janúar 2023 10:56