Ísland endar í tólfta sæti á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 19:15 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik á HM. Vísir/Vilhelm Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. Sigur Króatíu á Barein þýðir að Króatía endar í 9. sæti og Slóvenía fer úr níunda sætinu niður í 10. sætið. Sigur Serbíu á Hollandi lyftir Serbum upp í 11. sæti og Íslandi þar af leiðandi niður í 12. sæti. Í stuttu máli eru öll liðin sem enduðu í 3. sæti í milliriðlunum fjórum með fleiri stig eða betri markatölu en Ísland: 9. Króatía 7 stig (+28) 10. Slóvenía 6 stig (+25) 11. Serbía 6 stig (+14) 12. Ísland 6 stig (+11) Ísland getur ekki fallið neðar þar sem sætum þar fyrir neðan hefur verið ráðstafað. Á eftir Íslandi koma Portúgal, Holland, Pólland, Barein, Brasilía, Svartfjallaland, Argentína, Bandaríkin, Belgía, Katar, Grænhöfðaeyjar og Íran. Með þessu eru möguleikar Íslands að komast í forkeppni Ólympíuleikanna 2024 orðnir að litlu sem engu. Liðið þarf að verða Evrópumeistari á næsta ári eða enda eins ofarlega og mögulegt er á EM og vona að það skili sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer vorið 2024. Ísland endar í 12. sæti á HM. Þar með er ljóst að eini möguleiki Íslands inn á Ólympíuleikana 2024 er a) Verða Evrópumeistari í Þýskalandi að ári. b) Enda sem efst á EM 2024 og vonast til að það skili sæti í ÓL forkeppninni vorið 2024— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 23, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. 23. janúar 2023 19:02 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
Sigur Króatíu á Barein þýðir að Króatía endar í 9. sæti og Slóvenía fer úr níunda sætinu niður í 10. sætið. Sigur Serbíu á Hollandi lyftir Serbum upp í 11. sæti og Íslandi þar af leiðandi niður í 12. sæti. Í stuttu máli eru öll liðin sem enduðu í 3. sæti í milliriðlunum fjórum með fleiri stig eða betri markatölu en Ísland: 9. Króatía 7 stig (+28) 10. Slóvenía 6 stig (+25) 11. Serbía 6 stig (+14) 12. Ísland 6 stig (+11) Ísland getur ekki fallið neðar þar sem sætum þar fyrir neðan hefur verið ráðstafað. Á eftir Íslandi koma Portúgal, Holland, Pólland, Barein, Brasilía, Svartfjallaland, Argentína, Bandaríkin, Belgía, Katar, Grænhöfðaeyjar og Íran. Með þessu eru möguleikar Íslands að komast í forkeppni Ólympíuleikanna 2024 orðnir að litlu sem engu. Liðið þarf að verða Evrópumeistari á næsta ári eða enda eins ofarlega og mögulegt er á EM og vona að það skili sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer vorið 2024. Ísland endar í 12. sæti á HM. Þar með er ljóst að eini möguleiki Íslands inn á Ólympíuleikana 2024 er a) Verða Evrópumeistari í Þýskalandi að ári. b) Enda sem efst á EM 2024 og vonast til að það skili sæti í ÓL forkeppninni vorið 2024— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 23, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. 23. janúar 2023 19:02 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. 23. janúar 2023 19:02