Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:31 Jim Gottfridsson í leiknum á móti Íslandi á þessu heimsmeistaramóti. AP/Bjorn Larsson Rosvall Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM. HM 2023 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Fyrirliðinn Jim Gottfridsson handarbrotnaði í sigrinum á Egyptum í átta liða úrslitunum í gær og verður ekki meira með. Jim Gottfridsson gipsad i natt svenske stjärnans VM över: Oerhört tungt https://t.co/52eFdjjJ3o— SportExpressen (@SportExpressen) January 26, 2023 Atvikið varð þegar Gottfridsson festi hendina í búningi leikmanns Egypta og fékk svona slæman slink á hana. Gottfridsson fór á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brotinn. Gottfridsson mun því ekki spila handbolta næstu tvo mánuðina. Gottfridsson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn þegar Svíar urðu Evrópumeistarar og var nýverið kosinn besti handboltamaður heims af Handball Planet. Svenska mardrömsbeskedet i natt: "Jag kastar in handduken för denna gången" https://t.co/2Pop7FUHY0— SVT Sport (@SVTSport) January 26, 2023 „Þetta er einstaklega svekkjandi því ég veit að bæði ég og liðið höfðum átt gott mót. Ég hafði líka dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli,“ sagði Jim Gottfridsson í fréttatilkynningu hjá sænska sambandinu. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og er búinn að spila mjög vel fyrir okkur á þessu heimsmeistaramóti. Þetta er því auðvitað mikið áfall. Við erum með sterkan hóp og munum gera allt til að vinna undanúrslitaleikin,“ sagði Glenn Solberg, þjálfari Svía. Jim Gottfridsson er í þriðja sæti í mótinu yfir samanlögð mörk og stoðsendingar en hann skoraði 20 mörk og gaf 37 stoðsendingar í sjö leikjum Svía á HM.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira