Sjáðu öll sextíu mörk markakóngs HM á aðeins sextíu sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2023 11:01 Mathias Gidsel var frábær með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu og það virðast fáir geta hamið þennan einstaka handboltamann þótt að hann sé ekki hár í loftinu. AP/Liselotte Sabroe Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur og mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta. Gidsel skoraði sextíu mörk í níu leikjum og skoraði meira en allir aðrir leikmenn mótsins þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti á mótinu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Hann er enn bara 23 ára gamall og leikur með þýska liðinu Füchse Berlin. Danir hafa unnið verðlaun á öllum fjórum stórmótum hans með liðinu. Gidsel lék sinn fyrsta landsleik í nóvember 2020 og hefur hingað til skorað 244 mörk í 48 landsleikjum eða meira en fimm mörk að meðaltali í leik. Gidsel hefur nú náð því að vera valinn í úrvalsliðið á fjórum stórmótum í röð sem eru jafnframt hans fyrstu fjögur stórmót. Gidsel nýtti 75 prósent skota sína á nýloknu heimsmeistaramóti en samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá skoraði hann sextán mörk með langskotum, sextán mörk úr hraðaupphlaupum, fjórtán mörk eftir gegnumbrot, tólf mörk af línu og loks tvö mörk í tómt mark. Gidsel skoraði ekki aðeins sextíu mörk því hann átti einnig 42 stoðsendingar. Hann kom því að meira en hundrað mörkum í níu leikjum Dana á mótinu. Danska ríkisútvarpið tók saman öll sextíu mörk Gidsel á mótinu og snöggklippti þau saman eins og sjá má hér fyrir ofan með því að fletta yfir á næstu mynd. Mathias Gidsel becomes the only 3rd player in the history to be a part of the Allstar team for at least 4 championships in a row! He has been in the Allstar team in all his 4 championships!#handball https://t.co/jgIISDdEB0 pic.twitter.com/qzuUXgbY1T— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2023 HM 2023 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Gidsel skoraði sextíu mörk í níu leikjum og skoraði meira en allir aðrir leikmenn mótsins þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti á mótinu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Hann er enn bara 23 ára gamall og leikur með þýska liðinu Füchse Berlin. Danir hafa unnið verðlaun á öllum fjórum stórmótum hans með liðinu. Gidsel lék sinn fyrsta landsleik í nóvember 2020 og hefur hingað til skorað 244 mörk í 48 landsleikjum eða meira en fimm mörk að meðaltali í leik. Gidsel hefur nú náð því að vera valinn í úrvalsliðið á fjórum stórmótum í röð sem eru jafnframt hans fyrstu fjögur stórmót. Gidsel nýtti 75 prósent skota sína á nýloknu heimsmeistaramóti en samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá skoraði hann sextán mörk með langskotum, sextán mörk úr hraðaupphlaupum, fjórtán mörk eftir gegnumbrot, tólf mörk af línu og loks tvö mörk í tómt mark. Gidsel skoraði ekki aðeins sextíu mörk því hann átti einnig 42 stoðsendingar. Hann kom því að meira en hundrað mörkum í níu leikjum Dana á mótinu. Danska ríkisútvarpið tók saman öll sextíu mörk Gidsel á mótinu og snöggklippti þau saman eins og sjá má hér fyrir ofan með því að fletta yfir á næstu mynd. Mathias Gidsel becomes the only 3rd player in the history to be a part of the Allstar team for at least 4 championships in a row! He has been in the Allstar team in all his 4 championships!#handball https://t.co/jgIISDdEB0 pic.twitter.com/qzuUXgbY1T— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2023
HM 2023 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira