Sló stjörnu Cleveland í punginn og allt varð vitlaust í NBA í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 11:30 Dillon Brooks og Donovan Mitchell slógust í NBA-deildinni í nótt. Getty/ Jason Miller Donovan Mitchell og Dillon Brooks voru báðir sendir snemma í sturtu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að deilur þeirra urðu upphafið að slagsmálum í leik Cleveland Cavaliers og Memphis Grizzlies. Það má sjá atvikið í fréttinni. Brooks sló Mitchell í punginn eftir að hafa dottið í gólfið en Mitchell svaraði með því að kasta í hann boltanum og í framhaldinu brutust út slagsmál. Donovan Mitchell sounds off on his altercation with Dillon Brooks. pic.twitter.com/6Yup6EyzP9— SportsCenter (@SportsCenter) February 3, 2023 Donovan Mitchell fékk brottrekstrarvillu fyrir að kasta boltanum í Brooks en Brooks var rekinn út fyrir punghöggið. Atvikið gerðist þegar 5:48 voru eftir af leiknum og Cavaliers liðið var 81-76 yfir. Cavaliers vann leikinn á endanum 128-113. "Him and I have had our personal battles for years. Quite frankly, I've been busting his ass for years."Donovan Mitchell on Dillon Brooks(via @cwmwrites)pic.twitter.com/pnDvLaROnJ— Bleacher Report (@BleacherReport) February 3, 2023 Mitchell er stjörnuleikmaður Cleveland en átti skelfilegan dag, skoraði aðeins 6 stig á 22 mínútum og klikkaði á 9 af 11 skotum sínum. Brooks var með 9 stig á 40 prósent skotnýtingu á sínum 22 mínútum. Mitchell drullaði yfir Brooks eftir leikinn og kallaði hann óheiðarlegan leikmann. „Svona er hann bara. Við höfum séð það margoft í þessari deild. Ég og hann höfum átt í persónulegu stríði í mörg ár,“ sagði Donovan Mitchell. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Donovan Mitchell and Dillon Brooks tussle in Cleveland @BleacherReport pic.twitter.com/z5le7GOYt2— The Athletic (@TheAthletic) February 3, 2023 NBA Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira
Brooks sló Mitchell í punginn eftir að hafa dottið í gólfið en Mitchell svaraði með því að kasta í hann boltanum og í framhaldinu brutust út slagsmál. Donovan Mitchell sounds off on his altercation with Dillon Brooks. pic.twitter.com/6Yup6EyzP9— SportsCenter (@SportsCenter) February 3, 2023 Donovan Mitchell fékk brottrekstrarvillu fyrir að kasta boltanum í Brooks en Brooks var rekinn út fyrir punghöggið. Atvikið gerðist þegar 5:48 voru eftir af leiknum og Cavaliers liðið var 81-76 yfir. Cavaliers vann leikinn á endanum 128-113. "Him and I have had our personal battles for years. Quite frankly, I've been busting his ass for years."Donovan Mitchell on Dillon Brooks(via @cwmwrites)pic.twitter.com/pnDvLaROnJ— Bleacher Report (@BleacherReport) February 3, 2023 Mitchell er stjörnuleikmaður Cleveland en átti skelfilegan dag, skoraði aðeins 6 stig á 22 mínútum og klikkaði á 9 af 11 skotum sínum. Brooks var með 9 stig á 40 prósent skotnýtingu á sínum 22 mínútum. Mitchell drullaði yfir Brooks eftir leikinn og kallaði hann óheiðarlegan leikmann. „Svona er hann bara. Við höfum séð það margoft í þessari deild. Ég og hann höfum átt í persónulegu stríði í mörg ár,“ sagði Donovan Mitchell. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Donovan Mitchell and Dillon Brooks tussle in Cleveland @BleacherReport pic.twitter.com/z5le7GOYt2— The Athletic (@TheAthletic) February 3, 2023
NBA Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Sjá meira