Sex prósent húsnæðis í eigu ríkisins ekki í notkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2023 10:53 Mygla kom meðal annars upp í Skógarhlíð 6, þar sem tvö ráðuneyti voru til húsa. Vísir/Vilhelm Ríkið á um það bil 550 þúsund fermetra af húsnæði en af þeim eru um 30 þúsund, eða sex prósent, ekki notkun. Umræddir fermetrar eru ýmist lausir eða í þróun eða umbreytingu. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til svara Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna. Fréttablaðið segist hafa upplýsingar þess efnis að mikið sé um rakaskemmdir í húsnæðinu sem stendur ónotað og mörg dæmi séu um að starfsemi hafi verið flutt í skammtímahúsnæði, meðal annars ráðuneyti og stofnanir. Þá segir að ein ástæða þess að mikið rými sé ónotað sé sú staðreynd að fermetranýting á hvern starfsmann hafi farið úr allt að 25 fermetrum niður í 15 fermetra eða minna á síðustu árum. Af fermetrunum 550 þúsund eru 193 þúsund fermetrar nýttir af mennta- og barnamálaráðuneytinu og 120 þúsund af heilbrigðisráðuneytinu, sem eru lang plássfrekust. Inni í tölunni eru meðal annars mennta- og heilbrigðisstofnanir. Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til svara Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna. Fréttablaðið segist hafa upplýsingar þess efnis að mikið sé um rakaskemmdir í húsnæðinu sem stendur ónotað og mörg dæmi séu um að starfsemi hafi verið flutt í skammtímahúsnæði, meðal annars ráðuneyti og stofnanir. Þá segir að ein ástæða þess að mikið rými sé ónotað sé sú staðreynd að fermetranýting á hvern starfsmann hafi farið úr allt að 25 fermetrum niður í 15 fermetra eða minna á síðustu árum. Af fermetrunum 550 þúsund eru 193 þúsund fermetrar nýttir af mennta- og barnamálaráðuneytinu og 120 þúsund af heilbrigðisráðuneytinu, sem eru lang plássfrekust. Inni í tölunni eru meðal annars mennta- og heilbrigðisstofnanir.
Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira