Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 09:21 Kyrie Irving keyrir í átt að körfunni í leiknum gegn Sacramento í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89 NBA Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
NBA Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira