Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 05:01 Donna Kelce með myndir af sonum sínum Jason Kelce og Travis Kelce á Super Bowl leiknum í nótt. Getty/Kevin Mazur Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sjá meira
Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sjá meira